Var orðinn tveggja barna faðir sextán ára Anton Ingi Leifsson skrifar 18. október 2019 13:30 Wesley fagnar marki með Villa í sumar. vísir/getty Brasilíumaðurinn Wesley, sem spilar með Aston Villa, gekk í gegnum margt á sínum yngri árum áður en hann samdi við Villa í sumar. Wesley ólst upp í heimalandinu áður en hann fluttist til Slóvakíu. Þaðan var hann svo seldur til Club Brugge og í sumarið var hann keyptur á 22 milljónir punda til Villa. Framherjinn var orðinn tveggja barna faðir sextán ára gamall og segir að það hafi haft áhrif á sig. „Ég eignaðist mitt fyrsta barn þegar ég var fjórtán ára. Það var erfitt því á þeim tíma var ég að byrja og spila atvinnumanna fótbolta. Ég varð að vinna á daginn og fara svo á æfingu á kvöldin,“ sagði Wesley. „Fyrsta barnið kom þegar ég 14 ára og þegar ég var 16 ára kom barn númer tvö. Þegar ég eignaðist börnin mín sagði ég við mig sjálfan mig að ég ætlaði að vera atvinnumaður.“"I was 14 when I had my first kid and 16 when I had my second - I told myself I had to do everything to be a football player." Full story: https://t.co/MIQWM2etrGpic.twitter.com/dXPAfdsq2i — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 18, 2019 „Þegar ég spila þá hugsa ég um fjölskyldu mína, börnin mín, mömmu mína og alla. Ég varð að gera eitthvað. Ég varð að eignast pening fyrir börnin mín. Ég vildi fara til margra liða en þau sögðu öll nei. Ég fór til sex liða áður en ég fór til Slóvakíu.“ „Þar fékk ég tækifæri og fyrstu vikurnar voru erfiðar þar sem það var mjög kalt. Fyrstu þrír mánuðirnir held ég að það hafi snjóað allan tímann. Ég kom frá Brasilíu og fann ekki fyrir fótunum á mér svo það var erfitt að spila,“ sagði Wesley um sína mögnuðu sögu. Hann hefur gert flotta hluti hjá nýliðum Villa en hann hefur skorað fjögur mörk í fyrstu átta leikjum sínum í enska boltanum. Enski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Sjá meira
Brasilíumaðurinn Wesley, sem spilar með Aston Villa, gekk í gegnum margt á sínum yngri árum áður en hann samdi við Villa í sumar. Wesley ólst upp í heimalandinu áður en hann fluttist til Slóvakíu. Þaðan var hann svo seldur til Club Brugge og í sumarið var hann keyptur á 22 milljónir punda til Villa. Framherjinn var orðinn tveggja barna faðir sextán ára gamall og segir að það hafi haft áhrif á sig. „Ég eignaðist mitt fyrsta barn þegar ég var fjórtán ára. Það var erfitt því á þeim tíma var ég að byrja og spila atvinnumanna fótbolta. Ég varð að vinna á daginn og fara svo á æfingu á kvöldin,“ sagði Wesley. „Fyrsta barnið kom þegar ég 14 ára og þegar ég var 16 ára kom barn númer tvö. Þegar ég eignaðist börnin mín sagði ég við mig sjálfan mig að ég ætlaði að vera atvinnumaður.“"I was 14 when I had my first kid and 16 when I had my second - I told myself I had to do everything to be a football player." Full story: https://t.co/MIQWM2etrGpic.twitter.com/dXPAfdsq2i — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 18, 2019 „Þegar ég spila þá hugsa ég um fjölskyldu mína, börnin mín, mömmu mína og alla. Ég varð að gera eitthvað. Ég varð að eignast pening fyrir börnin mín. Ég vildi fara til margra liða en þau sögðu öll nei. Ég fór til sex liða áður en ég fór til Slóvakíu.“ „Þar fékk ég tækifæri og fyrstu vikurnar voru erfiðar þar sem það var mjög kalt. Fyrstu þrír mánuðirnir held ég að það hafi snjóað allan tímann. Ég kom frá Brasilíu og fann ekki fyrir fótunum á mér svo það var erfitt að spila,“ sagði Wesley um sína mögnuðu sögu. Hann hefur gert flotta hluti hjá nýliðum Villa en hann hefur skorað fjögur mörk í fyrstu átta leikjum sínum í enska boltanum.
Enski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Sjá meira