Stjörnum prýtt massamyndband DJ MuscleBoy Stefán Árni Pálsson skrifar 18. október 2019 16:45 Rándýrt tónlistarmyndband sem Hannes Þór Halldórsson leikstýrir. Tónlistarmaðurinn Egill Einarsson sem gengur undir nafninu DJ MuscleBoy gaf í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Muscle Club og má segja að myndbandið sé af dýrari gerðinni. Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði myndbandinu og koma þar fram margar stórstjörnur hér á landi. Þeir sem koma meðal annars fram í myndbandinu eru Björn Hlynur Haraldsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Magg Bess, Sveppi, Hafþór Júlíus Björnsson, Ívar Guðmundsson, Arnar Grant, Auðunn Blöndal, Óli Geir og nánast allir Íslendingar sem tengjast vaxtarræktar og fitness bransanum. Við gerð myndbandsins var Mjölni breytt í risastóran vöðvaklúbb og yfir 80 manns tóku þátt í því. Muscleboy fær stórsöngvarann Sverri Bergmann með sér í lið, en hann söng einmitt líka í laginu Summerbody sem kom út í sumar. Svo virðist sem meðlimir í Muscle Club safni saman öllum þeim sem eru í yfirþyngd og drekki sjeik sem búinn er til úr þeim. Sverrir Þór Sverrisson verður fyrir barðinu á blandaranum í myndbandinu og virðist sem svo að nokkrir yfir kjörþyngd séu týndur og leikur Björn Hlynur lögreglumann í myndbandinu sem leitar að þeim. Hér að neðan má sjá útkomuna. Tónlist Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Egill Einarsson sem gengur undir nafninu DJ MuscleBoy gaf í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Muscle Club og má segja að myndbandið sé af dýrari gerðinni. Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði myndbandinu og koma þar fram margar stórstjörnur hér á landi. Þeir sem koma meðal annars fram í myndbandinu eru Björn Hlynur Haraldsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Magg Bess, Sveppi, Hafþór Júlíus Björnsson, Ívar Guðmundsson, Arnar Grant, Auðunn Blöndal, Óli Geir og nánast allir Íslendingar sem tengjast vaxtarræktar og fitness bransanum. Við gerð myndbandsins var Mjölni breytt í risastóran vöðvaklúbb og yfir 80 manns tóku þátt í því. Muscleboy fær stórsöngvarann Sverri Bergmann með sér í lið, en hann söng einmitt líka í laginu Summerbody sem kom út í sumar. Svo virðist sem meðlimir í Muscle Club safni saman öllum þeim sem eru í yfirþyngd og drekki sjeik sem búinn er til úr þeim. Sverrir Þór Sverrisson verður fyrir barðinu á blandaranum í myndbandinu og virðist sem svo að nokkrir yfir kjörþyngd séu týndur og leikur Björn Hlynur lögreglumann í myndbandinu sem leitar að þeim. Hér að neðan má sjá útkomuna.
Tónlist Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira