Valli Sport tók viðtöl við fjörutíu konur og notar orð þeirra í lagi með Þórunni Antoníu Stefán Árni Pálsson skrifar 17. október 2019 20:00 Valli og Þórunn frumflytja lagið á þriðjudaginn. Þórunn Antonía og Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, gefa út lagið Ofurkona á næstu dögum. „Við vildum gera svona lag með öllum konunum sem ég tók viðtal við og öðrum sem komu að verkefninu. Líklega hafa ekki mörg lög orðið til þar sem svona margir eru þátttakendur í ferlinu,” segir Valli Við gerð textans tók Valgeir viðtöl við um fjörutíu konur til að reyna að skilja hvernig er að vera kona. Hann notaði svo orð kvennanna í textagerðina en ekki sín eigin. Valgeir og Þórunn hafa boðið öllum þessum konum og fleirum sem komu að verkefninu til hádegisverðar þar sem þau munu öll hlusta á lagið áður en það kemur út. „Ég sá fljótlega stef í þessum viðtölum sem tengdist pressunni sem konur setja á sig sjálfar og finnast þær frá kynsystrum sínum um að vera fullkomnar. Einnig er mikið af óþolandi frösum í umhverfinu sem er ætlað að nýta þessa pressu sem konur setja á sig eins og „vertu besta útgáfan af sjálfri þér” eða þá um hvernig þær geti orðið betri mæður sem í leiðinni þýðir að ef þær fari ekki eftir ráðinu þá séu þær verri mæður.” Lagið mun svo koma út í næstu viku á Spotify og fleiri tónistarveitum. Lagið verður frumflutt fyrir almenning næsta þriðjudag kl. 11:00 hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni. Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þórunn Antonía og Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, gefa út lagið Ofurkona á næstu dögum. „Við vildum gera svona lag með öllum konunum sem ég tók viðtal við og öðrum sem komu að verkefninu. Líklega hafa ekki mörg lög orðið til þar sem svona margir eru þátttakendur í ferlinu,” segir Valli Við gerð textans tók Valgeir viðtöl við um fjörutíu konur til að reyna að skilja hvernig er að vera kona. Hann notaði svo orð kvennanna í textagerðina en ekki sín eigin. Valgeir og Þórunn hafa boðið öllum þessum konum og fleirum sem komu að verkefninu til hádegisverðar þar sem þau munu öll hlusta á lagið áður en það kemur út. „Ég sá fljótlega stef í þessum viðtölum sem tengdist pressunni sem konur setja á sig sjálfar og finnast þær frá kynsystrum sínum um að vera fullkomnar. Einnig er mikið af óþolandi frösum í umhverfinu sem er ætlað að nýta þessa pressu sem konur setja á sig eins og „vertu besta útgáfan af sjálfri þér” eða þá um hvernig þær geti orðið betri mæður sem í leiðinni þýðir að ef þær fari ekki eftir ráðinu þá séu þær verri mæður.” Lagið mun svo koma út í næstu viku á Spotify og fleiri tónistarveitum. Lagið verður frumflutt fyrir almenning næsta þriðjudag kl. 11:00 hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni.
Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira