157 lög send inn í Söngvakeppni Sjónvarpsins Sylvía Hall skrifar 20. október 2019 13:00 Hatari var framlag Íslands í ár. 157 lög freista þess að feta í fótspor þeirra. Mynd/RÚV Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. Alls voru 157 lög send inn í Söngvakeppnina í ár, eða 25 fleiri en í fyrra. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. Eurovision verður haldið í Rotterdam í Hollandi á næsta ári eftir ljóst varð að Amsterdam gæti ekki fundið stað til þess að hýsa hátíðarhöldin. Því varð Rotterdam niðurstaðan og mun keppnin fara fram dagana 12., 14. og 16. maí.Sjá einnig: Eurovision haldið í Rotterdam árið 2020 Í umræddri valnefnd eru fulltrúar frá RÚV, Félagi íslenskra hljómlistarmanna og Félagi tónskálda- og textahöfunda. Lögin eru send inn undir dulnefni og mun nefndin því ekki vita hverjir standa að baki lögunum. Undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó dagana 8. og 15. febrúar á næsta ári og úrslitakvöldið verður svo haldið í Laugardalshöll þann 29. febrúar. Að sögn Bjargar Magnúsdóttur, sem situr í framkvæmdastjórn keppninnar, er ljóst að meiri áhugi sé á keppninni nú en áður. Eurovision Holland Tengdar fréttir Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42 RÚV staðfestir þátttöku Íslands í Eurovision og svona verður fyrirkomulagið í Söngvakeppninni RÚV staðfesti í gær þátttöku í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam í maí á næsta ári. 13. september 2019 11:45 RÚV fær 5000 evra sekt vegna Palestínufána Hatara Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, hefur ákveðið að sekta Ríkisútvarpið fyrir það uppátæki hljómsveitarinnar Hatara að veifa borða í fánalitum Palestínu í græna herberginu á úrslitakvöldi Eurovision í Ísrael í maí. 20. september 2019 16:37 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. Alls voru 157 lög send inn í Söngvakeppnina í ár, eða 25 fleiri en í fyrra. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins. Eurovision verður haldið í Rotterdam í Hollandi á næsta ári eftir ljóst varð að Amsterdam gæti ekki fundið stað til þess að hýsa hátíðarhöldin. Því varð Rotterdam niðurstaðan og mun keppnin fara fram dagana 12., 14. og 16. maí.Sjá einnig: Eurovision haldið í Rotterdam árið 2020 Í umræddri valnefnd eru fulltrúar frá RÚV, Félagi íslenskra hljómlistarmanna og Félagi tónskálda- og textahöfunda. Lögin eru send inn undir dulnefni og mun nefndin því ekki vita hverjir standa að baki lögunum. Undankeppni Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíó dagana 8. og 15. febrúar á næsta ári og úrslitakvöldið verður svo haldið í Laugardalshöll þann 29. febrúar. Að sögn Bjargar Magnúsdóttur, sem situr í framkvæmdastjórn keppninnar, er ljóst að meiri áhugi sé á keppninni nú en áður.
Eurovision Holland Tengdar fréttir Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42 RÚV staðfestir þátttöku Íslands í Eurovision og svona verður fyrirkomulagið í Söngvakeppninni RÚV staðfesti í gær þátttöku í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam í maí á næsta ári. 13. september 2019 11:45 RÚV fær 5000 evra sekt vegna Palestínufána Hatara Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, hefur ákveðið að sekta Ríkisútvarpið fyrir það uppátæki hljómsveitarinnar Hatara að veifa borða í fánalitum Palestínu í græna herberginu á úrslitakvöldi Eurovision í Ísrael í maí. 20. september 2019 16:37 Mest lesið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Jon Ola Sand kveður Eurovision Norðmaðurinn hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra Eurovision frá 2011. 30. september 2019 10:42
RÚV staðfestir þátttöku Íslands í Eurovision og svona verður fyrirkomulagið í Söngvakeppninni RÚV staðfesti í gær þátttöku í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam í maí á næsta ári. 13. september 2019 11:45
RÚV fær 5000 evra sekt vegna Palestínufána Hatara Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, hefur ákveðið að sekta Ríkisútvarpið fyrir það uppátæki hljómsveitarinnar Hatara að veifa borða í fánalitum Palestínu í græna herberginu á úrslitakvöldi Eurovision í Ísrael í maí. 20. september 2019 16:37