Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. nóvember 2019 14:08 Mariah Carey mun án efa koma við sögu á Létt Bylgjunni í aðdraganda jólanna. Getty Images Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum. Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira
Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum.
Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Ef ég nenni er besta íslenska jólalagið Jól Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira