Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. nóvember 2019 14:08 Mariah Carey mun án efa koma við sögu á Létt Bylgjunni í aðdraganda jólanna. Getty Images Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum. Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Stalst í að kíkja á jólagjöfina: Vann leiksigur á aðfangadagskvöld Jól Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól „Eitthvað heillandi við jólaandann í bland við kuldann og stressið“ Jól Jóladagatal - 8. desember - Jólakort í þrívídd Jól Jólalag dagsins: Króli og Laddi flytja Snjókorn falla Jól Sykurlausar sörur hinna lötu Jól
Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum.
Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Stalst í að kíkja á jólagjöfina: Vann leiksigur á aðfangadagskvöld Jól Jólamolar: „Fæ ennþá samviskubit yfir að hafa kíkt í pakkann“ Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 1. desember Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól „Eitthvað heillandi við jólaandann í bland við kuldann og stressið“ Jól Jóladagatal - 8. desember - Jólakort í þrívídd Jól Jólalag dagsins: Króli og Laddi flytja Snjókorn falla Jól Sykurlausar sörur hinna lötu Jól