„Tortímandinn“ hlaut 30 ára dóm fyrir stríðsglæpi í Austur-Kongó Kjartan Kjartansson skrifar 7. nóvember 2019 11:26 Bosco Ntaganda í dómsal í Haag í morgun. Hann er fjórði einstaklingurinn sem Alþjóðasakamáladómstóllinn hefur dæmt til refsingar. Vísir/EPA Alþjóðasakamáladómstóllinn (ICC) í Haag dæmdi Bosco Ntaganda í þrjátíu ára fangelsi fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu í uppreisn sem hann leiddi í Austur-Kongó. Ntaganda, sem hefur verið nefndur „Tortímandinn“, var fundinn sekur um morð, nauðganir, kynferðislega þrælkun og að þvinga börn til að gegn hermennsku. Dómurinn er sá þyngsti í sögu dómstólsins, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Ntaganda var fundinn sekur í átján ákæruliðum eftir að dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að hermenn hans hafi framið fjöldamorð á óbreyttum borgurum í sumar. Þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem Alþjóðasakamáladómstóllinn hefur sakfellt sakborning fyrir kynlífsþrælkun. Hersveitir undir forystu Ntaganda sem kölluðu sig M23 tóku þátt í átökum í Rúanda og Austur-Kongó. Austur-Kongó Rúanda Tengdar fréttir UN Women fagnar niðurstöðu í máli gegn stríðsherra Jafnréttisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UN Women) fagnar niðurstöðu Alþjóða sakamáladómstólsins sem sakfelldi Bosco Ntaganda, stríðsherra í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. 23. júlí 2019 10:15 „Tortímandinn“ fundinn sekur um stríðsglæpi Stríðsherrann Bosco Ntaganda var dæmdur fyrir morð, nauðgun og nota barnahermenn. 8. júlí 2019 09:31 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Alþjóðasakamáladómstóllinn (ICC) í Haag dæmdi Bosco Ntaganda í þrjátíu ára fangelsi fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyninu í uppreisn sem hann leiddi í Austur-Kongó. Ntaganda, sem hefur verið nefndur „Tortímandinn“, var fundinn sekur um morð, nauðganir, kynferðislega þrælkun og að þvinga börn til að gegn hermennsku. Dómurinn er sá þyngsti í sögu dómstólsins, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Ntaganda var fundinn sekur í átján ákæruliðum eftir að dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að hermenn hans hafi framið fjöldamorð á óbreyttum borgurum í sumar. Þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem Alþjóðasakamáladómstóllinn hefur sakfellt sakborning fyrir kynlífsþrælkun. Hersveitir undir forystu Ntaganda sem kölluðu sig M23 tóku þátt í átökum í Rúanda og Austur-Kongó.
Austur-Kongó Rúanda Tengdar fréttir UN Women fagnar niðurstöðu í máli gegn stríðsherra Jafnréttisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UN Women) fagnar niðurstöðu Alþjóða sakamáladómstólsins sem sakfelldi Bosco Ntaganda, stríðsherra í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. 23. júlí 2019 10:15 „Tortímandinn“ fundinn sekur um stríðsglæpi Stríðsherrann Bosco Ntaganda var dæmdur fyrir morð, nauðgun og nota barnahermenn. 8. júlí 2019 09:31 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
UN Women fagnar niðurstöðu í máli gegn stríðsherra Jafnréttisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UN Women) fagnar niðurstöðu Alþjóða sakamáladómstólsins sem sakfelldi Bosco Ntaganda, stríðsherra í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. 23. júlí 2019 10:15
„Tortímandinn“ fundinn sekur um stríðsglæpi Stríðsherrann Bosco Ntaganda var dæmdur fyrir morð, nauðgun og nota barnahermenn. 8. júlí 2019 09:31