Fyndnustu dýralífsmyndir ársins valdar Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2019 10:30 Að þessu sinni bárust um fjögur þúsund myndir frá 68 löndum. 40 myndir voru valdar til að keppa til úrslita. Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af ungri ljónynju „leika“ við fullorðið ljón og var hún tekin í Botsvana. Guð einn veit hvað gerðist eftir að myndin, sem ber heitið „Grab Life By The ...“, var tekin. Úrslit hinna árlegu Comedy Wildlife Photography Awards voru tilkynnt í gær. Þeim er ætlað að létta lund fólks en á sama tíma boða mikilvægi þess að vernda dýralíf í heiminum. Að þessu sinni bárust um fjögur þúsund myndir frá 68 löndum. 40 myndir voru valdar til að keppa til úrslita. Að endingu var það mynd Söruh Walker sem vann æðstu verðlaun keppninnar. Hér að neðan má sjá mynd Walker og fleiri myndir sem unnu flestar til einhverra verðlauna. Þær 40 myndir sem voru í úrslitunum má svo sjá hér á vef CWPA. Þar má einnig sjá myndir síðustu ára.Ung ljónynja að leik.Sarah Walker/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2019„Who would like a peanut?“Corey Seeman/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd ber titilinn „Oh My!“ og það er erfitt að segja annað en að hann eigi vel við. Þessi otur virðist í miklu uppnámi.Harry Walker/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd af nashyrningi og óheppnum fugli heitir: „Warning! Territory Marking, follow at your own risk.“Tilakra Nagaraj/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mörgæs virðist skemmta sér konunglega við strendur Falklandseyja. „Surfin...South Atlantic Style“.Elmar Weiss/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Annar þessara er sko dauður á næsta balli! „Chest Bump“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Stundum þarf bara að slappa af. „Laid Back“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd vann ekki til verðlauna, sem er eiginlega ótrúlegt.ANTHONY N PETROVICH/COMEDY WILDLIFE PHOTO AWARDS Dýr Umhverfismál Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af ungri ljónynju „leika“ við fullorðið ljón og var hún tekin í Botsvana. Guð einn veit hvað gerðist eftir að myndin, sem ber heitið „Grab Life By The ...“, var tekin. Úrslit hinna árlegu Comedy Wildlife Photography Awards voru tilkynnt í gær. Þeim er ætlað að létta lund fólks en á sama tíma boða mikilvægi þess að vernda dýralíf í heiminum. Að þessu sinni bárust um fjögur þúsund myndir frá 68 löndum. 40 myndir voru valdar til að keppa til úrslita. Að endingu var það mynd Söruh Walker sem vann æðstu verðlaun keppninnar. Hér að neðan má sjá mynd Walker og fleiri myndir sem unnu flestar til einhverra verðlauna. Þær 40 myndir sem voru í úrslitunum má svo sjá hér á vef CWPA. Þar má einnig sjá myndir síðustu ára.Ung ljónynja að leik.Sarah Walker/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2019„Who would like a peanut?“Corey Seeman/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd ber titilinn „Oh My!“ og það er erfitt að segja annað en að hann eigi vel við. Þessi otur virðist í miklu uppnámi.Harry Walker/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd af nashyrningi og óheppnum fugli heitir: „Warning! Territory Marking, follow at your own risk.“Tilakra Nagaraj/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mörgæs virðist skemmta sér konunglega við strendur Falklandseyja. „Surfin...South Atlantic Style“.Elmar Weiss/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Annar þessara er sko dauður á næsta balli! „Chest Bump“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Stundum þarf bara að slappa af. „Laid Back“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd vann ekki til verðlauna, sem er eiginlega ótrúlegt.ANTHONY N PETROVICH/COMEDY WILDLIFE PHOTO AWARDS
Dýr Umhverfismál Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira