Tónlist

Loksins al­vöru ís­lenskt kántrílag

Stefán Árni Pálsson skrifar
Axel O kemur vel fram í myndbandinu.
Axel O kemur vel fram í myndbandinu.

Sveitatónlistarmaðurinn Axel O frumsýndi á dögunum nýtt lag sem ber heitið Island in the North og má með sanni segja að um alvöru íslenskt kántrílag að ræða.

Axel er fæddur á Íslandi en fluttist ungur til Oklahoma í Bandaríkjunum og síðan til Texas þar sem hann ólst í raun upp.

Lagið fjallar um lífið á þessum þremur stöðum og var myndbandið tekið upp hér á landi.

Hér að neðan má sjá nýtt myndband við lagið Island in the North.

Klippa: Axel O - Island in the North





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.