Carragher og Neville ósammála um hvort að reka eigi Emery Anton Ingi Leifsson skrifar 26. nóvember 2019 13:30 Unai Emery líflegur á hliðarlínunni í 2-2 jafnteflinu gegn Southampton um helgina. vísir/getty Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála í Monday Night Football í gærkvöldi þegar rætt var um hvort að Arsenal ætti að láta Spánverjann, Unai Emery fara. Gengi Arsenal hefur verið afleitt á tímabilinu en Arsenal hefur einungis unnið fjóra af fyrstu þrettán leikjunum í ensku deildinni. Staða Emery var til umræðu í þættinum í gær og þeir félagar voru ekki sammála. „Ég fer aftur til fyrsta Monday Night Football á síðasta ári þegar vð ræddum Unai Emery. Ég vildi sjá stjóra aðlagast mismunandi tímum en Gary vildi að þeir myndu halda sig við sínar reglur. Emery hefur ekki aðlagast og hefur búið til ringulreið,“ sagði Carragher. „Það er ringulreið meðal stuðningsmanna, meðal leikmanna og ringulreið hjá honum sjálfum. Leikurinn gegn Southampton lýsir síðustu átján mánuðum hjá Emery.“ „Þeir skora mörk því þeir eru með framherja og þeir fá á sig mörk því þeir eru alltaf að reyna spila út úr vörninni. Þeir fá tuttugu skot á sig í hverjum leik og stjórinn er alltaf að breyta uppstillingunni. Hann spilaði með þrjár mismunandi liðsuppstillingar um helgina.“.@Carra23 and @GNev2 gave contrasting views on Unai Emery on Monday Night Football after Arsenal's 2-2 draw with Southampton on Saturday cranked up the pressure on the Spaniard...https://t.co/jEnKNQKrdP — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) November 25, 2019 „Á þessum tímapunkti þá held ég að Unai Emery sé ekki í Meistaradeildargæðum. Hann er Evrópudeildargæði. Frábær ferill og allt sem hann hefur gert en ég held að hann sé ekki sá sem Arsenal þarf,“ bætti Carragher við. Neville var hins vegar ósammála félaga sínum í settinu í gær og tók upp hanskann fyrir Emery. „Ég held að það sé splundrun í stjórninni. Þeir hafa séð hvað hefur gerst hjá Manchester United eftir langa veru Sir Alex Ferguson og þeir voru með Arsene Wenger lengur í starfi.“ „United er ekki nær því að vinna deildina en þeir voru fyrir átta árum síðan. Arsenal mun líta á það. Þeir munu anda og halda sig við upphafs ákvörðunina, að ráða hann inn til félagsins, þangað til þeir eru algjörlega vissir um hvað þeir vilja gera - því annars skapa þeir enn meiri ringulreið hjá félaginu.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Völdu úrvalslið áratugarins í enska boltanum: Einn leikmaður Liverpool komst í lið Carragher Það var fjör í Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem valið var úrvalslið áratugarins. 26. nóvember 2019 09:00 Carragher setti á sig gleraugun og fór yfir sigurmark Mahrez Riyad Mahrez var hetja Manchester City í stórleiknum gegn Chelsea um helgina. 26. nóvember 2019 12:00 „Kæmi mér rosalega á óvart ef Everton verður ekki í fallsæti eftir þessa leiki“ Everton er enn ekki búið að reka stjóra sinn, Marco Silva, úr starfi en mikil pressa er á honum eftir enn ein vonbrigði Everton um helgina er liðið tapaði 2-0 fyrir Norwich á heimavelli. 26. nóvember 2019 11:00 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála í Monday Night Football í gærkvöldi þegar rætt var um hvort að Arsenal ætti að láta Spánverjann, Unai Emery fara. Gengi Arsenal hefur verið afleitt á tímabilinu en Arsenal hefur einungis unnið fjóra af fyrstu þrettán leikjunum í ensku deildinni. Staða Emery var til umræðu í þættinum í gær og þeir félagar voru ekki sammála. „Ég fer aftur til fyrsta Monday Night Football á síðasta ári þegar vð ræddum Unai Emery. Ég vildi sjá stjóra aðlagast mismunandi tímum en Gary vildi að þeir myndu halda sig við sínar reglur. Emery hefur ekki aðlagast og hefur búið til ringulreið,“ sagði Carragher. „Það er ringulreið meðal stuðningsmanna, meðal leikmanna og ringulreið hjá honum sjálfum. Leikurinn gegn Southampton lýsir síðustu átján mánuðum hjá Emery.“ „Þeir skora mörk því þeir eru með framherja og þeir fá á sig mörk því þeir eru alltaf að reyna spila út úr vörninni. Þeir fá tuttugu skot á sig í hverjum leik og stjórinn er alltaf að breyta uppstillingunni. Hann spilaði með þrjár mismunandi liðsuppstillingar um helgina.“.@Carra23 and @GNev2 gave contrasting views on Unai Emery on Monday Night Football after Arsenal's 2-2 draw with Southampton on Saturday cranked up the pressure on the Spaniard...https://t.co/jEnKNQKrdP — Sky Sports MNF (@SkySportsMNF) November 25, 2019 „Á þessum tímapunkti þá held ég að Unai Emery sé ekki í Meistaradeildargæðum. Hann er Evrópudeildargæði. Frábær ferill og allt sem hann hefur gert en ég held að hann sé ekki sá sem Arsenal þarf,“ bætti Carragher við. Neville var hins vegar ósammála félaga sínum í settinu í gær og tók upp hanskann fyrir Emery. „Ég held að það sé splundrun í stjórninni. Þeir hafa séð hvað hefur gerst hjá Manchester United eftir langa veru Sir Alex Ferguson og þeir voru með Arsene Wenger lengur í starfi.“ „United er ekki nær því að vinna deildina en þeir voru fyrir átta árum síðan. Arsenal mun líta á það. Þeir munu anda og halda sig við upphafs ákvörðunina, að ráða hann inn til félagsins, þangað til þeir eru algjörlega vissir um hvað þeir vilja gera - því annars skapa þeir enn meiri ringulreið hjá félaginu.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Völdu úrvalslið áratugarins í enska boltanum: Einn leikmaður Liverpool komst í lið Carragher Það var fjör í Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem valið var úrvalslið áratugarins. 26. nóvember 2019 09:00 Carragher setti á sig gleraugun og fór yfir sigurmark Mahrez Riyad Mahrez var hetja Manchester City í stórleiknum gegn Chelsea um helgina. 26. nóvember 2019 12:00 „Kæmi mér rosalega á óvart ef Everton verður ekki í fallsæti eftir þessa leiki“ Everton er enn ekki búið að reka stjóra sinn, Marco Silva, úr starfi en mikil pressa er á honum eftir enn ein vonbrigði Everton um helgina er liðið tapaði 2-0 fyrir Norwich á heimavelli. 26. nóvember 2019 11:00 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjá meira
Völdu úrvalslið áratugarins í enska boltanum: Einn leikmaður Liverpool komst í lið Carragher Það var fjör í Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi þar sem valið var úrvalslið áratugarins. 26. nóvember 2019 09:00
Carragher setti á sig gleraugun og fór yfir sigurmark Mahrez Riyad Mahrez var hetja Manchester City í stórleiknum gegn Chelsea um helgina. 26. nóvember 2019 12:00
„Kæmi mér rosalega á óvart ef Everton verður ekki í fallsæti eftir þessa leiki“ Everton er enn ekki búið að reka stjóra sinn, Marco Silva, úr starfi en mikil pressa er á honum eftir enn ein vonbrigði Everton um helgina er liðið tapaði 2-0 fyrir Norwich á heimavelli. 26. nóvember 2019 11:00