Maguire segir Meistaradeildarsæti í sjónmáli Anton Ingi Leifsson skrifar 9. desember 2019 09:30 Harry með fyrirliðabandið á laugardag. vísir/getty Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, segir topp fjögur sætin í sjónmáli eftir góð úrslit United í síðustu viku. Eftir sigur á Tottenham í miðri viku fóru United-menn yfir á Etihad-leikvanginn og sótti þar þrjú stig með 2-1 sigri á Englandsmeisturunum í Man. City. Enski landsliðsmaðurinn, sem var með fyrirliðabandið á laugardaginn, er ánægður með framgöngu United síðustu vikur. „Ég held að þú þurfir að horfa á úrslitin hjá sjálfum þér. Ekki að horfa á eitthvað annað og halda áfram að vinna leiki. Við höfum nú unnið Tottenham og City og það er annar stórleikur um næstu helgi,“ sagði Englendingurinn. „Topp fjögur sætin eru í sjónmáli og við þurfum að halda áfram að horfa á okkar eigin úrslit, reyna ná í stigin þrjú og halda áfram að bæta okkur.“"They're a big threat, they're top players, great talents and I think it's all coming together now." Harry Maguire insists the top four is in sight after praising the performances of Man Utd's forward line at the Etihad. — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 8, 2019 „Síðasta mánuðinn hefur mér sem varnarmanni liðið þannig að framherjar okkar eru að fara skora mörk. Í byrjun tímabilsins skoruðum við ekki meira en eitt mark í leik en núna erum við byrjaðir að skora aftur.“ „Þeir eru hættulegir. Þeir eru allir topp leikmenn með mikil gæði og ég held að þetta sé allt saman að smella saman,“ sagði sá enski.- "Pep would have looked at Harry Maguire's performance on Saturday and thought 'I could have done with a bit of that'." The Sunday Supplement panel assess what's gone wrong for Manchester City after Saturday's 2-1 defeat against Manchester United: https://t.co/DE7q5NJ2m1pic.twitter.com/JFg7eEDvWK — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 8, 2019 Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira
Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, segir topp fjögur sætin í sjónmáli eftir góð úrslit United í síðustu viku. Eftir sigur á Tottenham í miðri viku fóru United-menn yfir á Etihad-leikvanginn og sótti þar þrjú stig með 2-1 sigri á Englandsmeisturunum í Man. City. Enski landsliðsmaðurinn, sem var með fyrirliðabandið á laugardaginn, er ánægður með framgöngu United síðustu vikur. „Ég held að þú þurfir að horfa á úrslitin hjá sjálfum þér. Ekki að horfa á eitthvað annað og halda áfram að vinna leiki. Við höfum nú unnið Tottenham og City og það er annar stórleikur um næstu helgi,“ sagði Englendingurinn. „Topp fjögur sætin eru í sjónmáli og við þurfum að halda áfram að horfa á okkar eigin úrslit, reyna ná í stigin þrjú og halda áfram að bæta okkur.“"They're a big threat, they're top players, great talents and I think it's all coming together now." Harry Maguire insists the top four is in sight after praising the performances of Man Utd's forward line at the Etihad. — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 8, 2019 „Síðasta mánuðinn hefur mér sem varnarmanni liðið þannig að framherjar okkar eru að fara skora mörk. Í byrjun tímabilsins skoruðum við ekki meira en eitt mark í leik en núna erum við byrjaðir að skora aftur.“ „Þeir eru hættulegir. Þeir eru allir topp leikmenn með mikil gæði og ég held að þetta sé allt saman að smella saman,“ sagði sá enski.- "Pep would have looked at Harry Maguire's performance on Saturday and thought 'I could have done with a bit of that'." The Sunday Supplement panel assess what's gone wrong for Manchester City after Saturday's 2-1 defeat against Manchester United: https://t.co/DE7q5NJ2m1pic.twitter.com/JFg7eEDvWK — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 8, 2019
Enski boltinn Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Fleiri fréttir Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Sjá meira