Gylfi fékk þrjá í einkunn hjá Liverpool Echo: „Leikurinn fór of mikið framhjá Gylfa“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. desember 2019 14:00 Gylfi hugsi í leiknum í gær. vísir/getty Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið hjá Everton í gær er liðið tapaði 5-2 fyrir nágrönnunum í Liverpool í mögnuðum fótboltaleik. Staðan var 4-2 í hálfleik en Liverpool komst í 2-0 og 4-1 áður en gestirnir frá Goodison náðu að laga stöðuna. Fimmta og síðasta mark Liverpool kom svo í uppbótartíma. Gylfi spilaði á miðri miðjunni ásamt Tom Davies í 5-4-1 leikkerfi en Gylfi er einn fimm leikmanna Everton sem fær þrjá í einkunn fyrir frammistöðuna. „Það má sama segja um Gylfa og um Tom Davies að það var ekki þeim að kenna að þeir lentu í vandræðum á miðri miðjunni þangað til þeir skiptu um kerfi,“ segir í umsögninni.Echo: Everton player ratings as Marco Silva's side suffer Anfield nightmare against Liverpool https://t.co/zG35c7hv50#efc#coybpic.twitter.com/IhINApbJYa — Everton News 365 (@iEvertonApp) December 4, 2019 „En enn og aftur þarf Gylfi að gera betur með boltann þegar hann fær hann. Heilt yfir þá fór leikurinn of mikið framhjá Gylfa í þessari djúpu miðjumannsstöðu sem er áhyggjuefni.“ Lucas Digne, Richarlison og Dominic Calwert-Lewin voru skárstu leikmenn Everton en þeir fengu allir fimm í einkunn. Enski boltinn Tengdar fréttir Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. 5. desember 2019 08:30 Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Gylfi Sigurðsson bar fyrirliðabandið hjá Everton í gær er liðið tapaði 5-2 fyrir nágrönnunum í Liverpool í mögnuðum fótboltaleik. Staðan var 4-2 í hálfleik en Liverpool komst í 2-0 og 4-1 áður en gestirnir frá Goodison náðu að laga stöðuna. Fimmta og síðasta mark Liverpool kom svo í uppbótartíma. Gylfi spilaði á miðri miðjunni ásamt Tom Davies í 5-4-1 leikkerfi en Gylfi er einn fimm leikmanna Everton sem fær þrjá í einkunn fyrir frammistöðuna. „Það má sama segja um Gylfa og um Tom Davies að það var ekki þeim að kenna að þeir lentu í vandræðum á miðri miðjunni þangað til þeir skiptu um kerfi,“ segir í umsögninni.Echo: Everton player ratings as Marco Silva's side suffer Anfield nightmare against Liverpool https://t.co/zG35c7hv50#efc#coybpic.twitter.com/IhINApbJYa — Everton News 365 (@iEvertonApp) December 4, 2019 „En enn og aftur þarf Gylfi að gera betur með boltann þegar hann fær hann. Heilt yfir þá fór leikurinn of mikið framhjá Gylfa í þessari djúpu miðjumannsstöðu sem er áhyggjuefni.“ Lucas Digne, Richarlison og Dominic Calwert-Lewin voru skárstu leikmenn Everton en þeir fengu allir fimm í einkunn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. 5. desember 2019 08:30 Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00
Ótrúleg tölfræði Origi í flóðljósum: „Kannski er hann vampíra?“ Þjálfarinn og íþróttasérfræðingurinn Simon Brundish fylgist vel með enska boltanum og þar helst sínu uppáhaldsliði, toppliði Liverpool. 5. desember 2019 08:30
Origi skorað fleiri mörk gegn Everton en Mane, Firmino og Salah til samans Það virðist vera fátt meira sem belgíski framherjinn Divock Origi elskar meira en að skora gegn nágrönnunum í Everton. 5. desember 2019 11:00