„Þú getur ekki spilað svona og haldið áfram að komast upp með það“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2019 08:00 Henderson og Chamberlain í eldlínunni um helgina. vísir/getty Paul Merson, knattspyrnuspekingur Sky Sports, fer yfir nokkur málefni í sínum vikulega pistla fyrir fréttastofuna þar sem hann gerir upp helgina í enska boltanum. Meðal efna þessa vikuna er meðal annars Brendan Rodgers, Liverpool og hvernig meiðslin eru að fara illa með Manchester City. „Þeir eru að vinna á ljótan hátt en von bráðar mun það enda. Þú getur ekki spilað svona og haldið áfram að komast upp með það,“ sagði Merson þegar hann ræddi rauðklædda liðið. „Þegar þú vinnur deildina þá spilarðu kannski vel tíu sinnum á leiktíðinni ef þú ert heppinn og í hinum leikjunum þarftu bara að ná í úrslit.“Former Liverpool manager backed for new job #epl: Former Arsenal footballer Paul Merson believes Brendan Rodgers will accept the vacant managerial position at Arsenal if it were to be offered to him. Rodgers, the current ma... https://t.co/HRfQDR5DHdpic.twitter.com/40donDFQ93 — EPL Feeds (@eplfeeds) December 3, 2019 „Það sem er að gerast núna er að þeir eru að ná í úrslit á meðan Man. City er að gera jafntefli. Liverpool hefði unnið leikinn á St. James’ á sunnudaginn því þeir eru að ná í þessi úrslit.“ „Fyrir mörgum árum þegar ég vann deildina með Arsenal þá unnum við alla leikina 1-0. Um leið og við komumst yfir þá sástu að hitt liðið var sigrað. Þegar þú spilar gegn Liverpool þá þarftu að skora tvisvar ef þú ætlar að vinna.“ „Það er stór hlutur að þú þurfir að fara út og vera viss um að þú skorir tvisvar til að mögulega gera bara jafntefli. Það er það sem Liverpool hefur, þeir skora mörk,“ sagði Merson. Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Paul Merson, knattspyrnuspekingur Sky Sports, fer yfir nokkur málefni í sínum vikulega pistla fyrir fréttastofuna þar sem hann gerir upp helgina í enska boltanum. Meðal efna þessa vikuna er meðal annars Brendan Rodgers, Liverpool og hvernig meiðslin eru að fara illa með Manchester City. „Þeir eru að vinna á ljótan hátt en von bráðar mun það enda. Þú getur ekki spilað svona og haldið áfram að komast upp með það,“ sagði Merson þegar hann ræddi rauðklædda liðið. „Þegar þú vinnur deildina þá spilarðu kannski vel tíu sinnum á leiktíðinni ef þú ert heppinn og í hinum leikjunum þarftu bara að ná í úrslit.“Former Liverpool manager backed for new job #epl: Former Arsenal footballer Paul Merson believes Brendan Rodgers will accept the vacant managerial position at Arsenal if it were to be offered to him. Rodgers, the current ma... https://t.co/HRfQDR5DHdpic.twitter.com/40donDFQ93 — EPL Feeds (@eplfeeds) December 3, 2019 „Það sem er að gerast núna er að þeir eru að ná í úrslit á meðan Man. City er að gera jafntefli. Liverpool hefði unnið leikinn á St. James’ á sunnudaginn því þeir eru að ná í þessi úrslit.“ „Fyrir mörgum árum þegar ég vann deildina með Arsenal þá unnum við alla leikina 1-0. Um leið og við komumst yfir þá sástu að hitt liðið var sigrað. Þegar þú spilar gegn Liverpool þá þarftu að skora tvisvar ef þú ætlar að vinna.“ „Það er stór hlutur að þú þurfir að fara út og vera viss um að þú skorir tvisvar til að mögulega gera bara jafntefli. Það er það sem Liverpool hefur, þeir skora mörk,“ sagði Merson.
Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira