Jóladagatal Vísis: Skyndipróf Svínasúpunnar í stafsetningu Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 19. desember 2019 08:00 Hálfundarlega jólatengingu má finna í þessu atriði úr Svínasúpunni. Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Nú fer hver að verða síðastur að komast í jólaskap. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Það er óhefðbundinn jólabragur í þessum skets Svínasúpunnar, þar sem Sigurjón Kjartansson leikur íslenskukennara með miklum glæsibrag. Í stafsetningartexta sem hann les upp kemur nefnilega leikskólastjóri nokkur fyrir, sem var „blindfullur og bólufreðinn öll jólin og gubbaði margoft á jólatréð.“ Atriðið er úr fyrstu þáttaröð Svínasúpunnar, sem sýnd var á Stöð 2 árið 2004. Fleiri atriði úr Svínasúpunni má finna á sjónvarpsvef Vísis. Þar á meðal þetta hér, þar sem vörubílstjóri biður kollega sinn sakleysislega um að skrifa í minningabókina sína. Grín og gaman Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól
Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Nú fer hver að verða síðastur að komast í jólaskap. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Það er óhefðbundinn jólabragur í þessum skets Svínasúpunnar, þar sem Sigurjón Kjartansson leikur íslenskukennara með miklum glæsibrag. Í stafsetningartexta sem hann les upp kemur nefnilega leikskólastjóri nokkur fyrir, sem var „blindfullur og bólufreðinn öll jólin og gubbaði margoft á jólatréð.“ Atriðið er úr fyrstu þáttaröð Svínasúpunnar, sem sýnd var á Stöð 2 árið 2004. Fleiri atriði úr Svínasúpunni má finna á sjónvarpsvef Vísis. Þar á meðal þetta hér, þar sem vörubílstjóri biður kollega sinn sakleysislega um að skrifa í minningabókina sína.
Grín og gaman Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól
Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Jól
Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Jól