Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína 19. desember 2019 08:00 Saga Jóhanns frá dvöl hans í Kína snerist um sjónvarpskaup. Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Jól Jólaskraut við hendina Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Jólamolar: Alveg til í að fara á sakaskrá fyrir það að kveikja í jólageitinni Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól
Upp er runninn 19. desember og aðeins fimm dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Jóhann Sævar Eggertsson tók þátt í Ísland Got Talent árið 2015, og sagði þar skemmtilegar sögur frá Kína. Þar dvaldi hann í ár á meðan hann gekk í kung fu skóla. Dómararnir voru misánægðir með frammistöðu hans en Jón Jónsson taldi hann vera kominn lengra en flestir í húmor.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Jól Jólaskraut við hendina Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Jólamolar: Alveg til í að fara á sakaskrá fyrir það að kveikja í jólageitinni Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair Jól