Jóladagatal Vísis: Kalli Bjarni syngur fyrir ömmu sína Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 23. desember 2019 14:00 Kalli Bjarni bjó hjá ömmu sinni í fjórtán ár. Upp er runninn Þorláksmessa, 23. desember og jólin á morgun. Skötuanganin fyllir vitin. Eins manns ilmur er annars manns daunn. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Tónlistarmaðurinn og sjóarinn Karl Bjarni Guðmundsson var til umfjöllunar í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í febrúar 2018. Kalli Bjarni sagði sögu sína í þættinum en hann var dæmdur fyrir fíkniefnasmygl árið 2007. Hann var þá tekinn með tvö kíló af kókaíni á Keflavíkurflugvelli. Eitt sem vakti sérstaka athygli í þættinum var flutningur Kalla á laginu Kesäpäivä Kangasalla til ömmu sinnar. Umrædd kona er í raun ekki skyld Kalla, en ól hann þó upp og hefur söngvarinn ávallt kallað hana ömmu sína. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Svona eru jólin með Audda og Sveppa Jól Með upplýsta Landakirkju á jólum Jól Jóladagatal Vísis: Það þarf fólk eins og Má Jól Jólalag dagsins: Auddi og Sveppi fengu einvalalið til að syngja Svona eru Jólin Jól Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Hlýjar minningar gamalla jólakorta á borðstofuborðinu Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól
Upp er runninn Þorláksmessa, 23. desember og jólin á morgun. Skötuanganin fyllir vitin. Eins manns ilmur er annars manns daunn. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Tónlistarmaðurinn og sjóarinn Karl Bjarni Guðmundsson var til umfjöllunar í þættinum Burðardýr á Stöð 2 í febrúar 2018. Kalli Bjarni sagði sögu sína í þættinum en hann var dæmdur fyrir fíkniefnasmygl árið 2007. Hann var þá tekinn með tvö kíló af kókaíni á Keflavíkurflugvelli. Eitt sem vakti sérstaka athygli í þættinum var flutningur Kalla á laginu Kesäpäivä Kangasalla til ömmu sinnar. Umrædd kona er í raun ekki skyld Kalla, en ól hann þó upp og hefur söngvarinn ávallt kallað hana ömmu sína.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Mest lesið „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Svona eru jólin með Audda og Sveppa Jól Með upplýsta Landakirkju á jólum Jól Jóladagatal Vísis: Það þarf fólk eins og Má Jól Jólalag dagsins: Auddi og Sveppi fengu einvalalið til að syngja Svona eru Jólin Jól Fagurrautt og rússneskt vinaigrette-salat á jólaborðið Jól Jóladagatal Vísis: Gæsahúðarflutningur Jóhönnu Guðrúnar á laginu Vetrarsól Jól Hlýjar minningar gamalla jólakorta á borðstofuborðinu Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól