„Erum að spila fótbolta en ekki tennis“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2019 10:30 Jorginho í baráttunni í gær. vísir/getty Jorginho, miðjumaður Chelsea, skoraði jöfnunarmark Chelsea í 2-1 sigri liðsins gegn Arsenal á útivelli í gærkvöldi en umræðan eftir leikinn snérist um hvort að Jorginho hafi átt að vera inni á vellinum er hann skoraði markið. Ítalski landsliðsmaðurinn byrjaði á bekknum en kom inn á eftir rúmlega hálftíma er Frank Lampard ákvað að taka Emerson af velli og breyta um leikkerfi. Hann fékk gula spjaldið á 55. mínútu og skömmu áður en hann jafnaði metin í 1-1 braut hann á Matteo Guendouzi. Þar vildu Arsenal-menn sjá Craig Pawson lyfta öðru gulu spjaldi en svo var ekk. Ítalinn var ekki sammála því í leikslok og minnti á að íþróttin sem væri verið að spila væri fótbolti. „Þetta var ekki mér að kenan en við erum að spila fótbolta ekki tennis. Návígi eru hluti af leiknum. Þetta var aukaspyrna en ekki meira en það að mínu mati,“ sagði Jorginho við Sky Sports í leikslok. Jorginho responds to red card claims after Chelsea comeback at Arsenalhttps://t.co/frREo02Sjmpic.twitter.com/U6r8bwQLgr— Mirror Football (@MirrorFootball) December 30, 2019 „Mér fannst við vera of aumir fyrstu tíu mínúturnar. Við þurftum að ýta meira á þá og ég reyndi að koma inn og hjálpa liðinu. Mér fannst leikurinn breytast.“ Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki sammála Jorginho í leikslok og sagði að hann hafi verið heppinn að fjúka ekki af velli með sitt síðara gula spjald. Sigurinn var nauðsynlegur fyrir Chelsea eftir tapið gegn Southampton á öðrum degi jóla. Liðið er í 4. sætinu, með fjögurra stiga forskot á Manchester United, sem er sæti neðar. Morning! It's #Sportsday with @Coytey Moyes: '#WestHam job feels like coming home' Klopp: 'We haven't won the title yet' Lampard: 'Jorginho lucky not to be sent off' Tune in → https://t.co/RVd0SxkO0qpic.twitter.com/OkWphdVCs5— talkSPORT 2 (@talkSPORT2) December 30, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. 29. desember 2019 16:36 Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29. desember 2019 15:45 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Jorginho, miðjumaður Chelsea, skoraði jöfnunarmark Chelsea í 2-1 sigri liðsins gegn Arsenal á útivelli í gærkvöldi en umræðan eftir leikinn snérist um hvort að Jorginho hafi átt að vera inni á vellinum er hann skoraði markið. Ítalski landsliðsmaðurinn byrjaði á bekknum en kom inn á eftir rúmlega hálftíma er Frank Lampard ákvað að taka Emerson af velli og breyta um leikkerfi. Hann fékk gula spjaldið á 55. mínútu og skömmu áður en hann jafnaði metin í 1-1 braut hann á Matteo Guendouzi. Þar vildu Arsenal-menn sjá Craig Pawson lyfta öðru gulu spjaldi en svo var ekk. Ítalinn var ekki sammála því í leikslok og minnti á að íþróttin sem væri verið að spila væri fótbolti. „Þetta var ekki mér að kenan en við erum að spila fótbolta ekki tennis. Návígi eru hluti af leiknum. Þetta var aukaspyrna en ekki meira en það að mínu mati,“ sagði Jorginho við Sky Sports í leikslok. Jorginho responds to red card claims after Chelsea comeback at Arsenalhttps://t.co/frREo02Sjmpic.twitter.com/U6r8bwQLgr— Mirror Football (@MirrorFootball) December 30, 2019 „Mér fannst við vera of aumir fyrstu tíu mínúturnar. Við þurftum að ýta meira á þá og ég reyndi að koma inn og hjálpa liðinu. Mér fannst leikurinn breytast.“ Frank Lampard, stjóri Chelsea, var ekki sammála Jorginho í leikslok og sagði að hann hafi verið heppinn að fjúka ekki af velli með sitt síðara gula spjald. Sigurinn var nauðsynlegur fyrir Chelsea eftir tapið gegn Southampton á öðrum degi jóla. Liðið er í 4. sætinu, með fjögurra stiga forskot á Manchester United, sem er sæti neðar. Morning! It's #Sportsday with @Coytey Moyes: '#WestHam job feels like coming home' Klopp: 'We haven't won the title yet' Lampard: 'Jorginho lucky not to be sent off' Tune in → https://t.co/RVd0SxkO0qpic.twitter.com/OkWphdVCs5— talkSPORT 2 (@talkSPORT2) December 30, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. 29. desember 2019 16:36 Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29. desember 2019 15:45 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Lampard: Vorum svo lélegir fyrsta hálftímann Knattspyrnustjóri Chelsea var afar ósáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Arsenal. 29. desember 2019 16:36
Arsenal kastaði frá sér sigrinum gegn Chelsea Tvö mörk á fjögurra mínútna kafla tryggðu Chelsea sigur á Arsenal. 29. desember 2019 15:45