Eitt lið sagt hafa lagt það til að klára ensku úrvalsdeildina í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2020 09:00 Jürgen Klopp og aðrir stjórar ensku úrvalsdeildarinnar gera eflaust lítið annað en að brosa af þessum fréttum. Getty/Etsuo Hara Enska úrvalsdeildin ætlar að gera allt til þess að klára 2019-20 tímabilið og sumar hugmyndir eru vissulega mun öfgakenndari en aðrar. Það hafa komið fram hugmyndir um að spila alla leikina á fáum völlum á miðju Englandi og halda liðunum í eins konar sóttkví á meðan síðustu níu umferðirnar eru kláraðar. Sú hugmynd er vissulega út fyrir kassann en kemst þó hvergi nálægt þeirri sem eitt liða ensku úrvalsdeildarinnar er sagt hafa lagt fram á fundi félaganna. Just imagine if this actually happened ??????https://t.co/gsJzbyfH4X— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 2, 2020 Samkvæmt heimildum the Athletic vildu átján af tuttugu félögum klára ensku úrvalsdeildina þegar liðin funduð saman á dögunum. Belgar ákváðu að flauta sína deild af í gær og ensku úrvalsdeildarliðin hittast á fjarfundi í dag þar sem farið verður yfir stöðuna. Búist er við því að leikjum verði frestað lengra inn á sumarið en ekki taldar miklar líkur á að deildin verði flautuð af. Enska úrvalsdeildin tapar 762 milljónum punda í glötuðum sjónvarpstekjum fari ekki síðustu 92 leikirnir fram. Þetta eru miklir peningar fyrir félögin og þau munu því gera allt til þess að klára þetta. Eitt félag sá fyrir sér eina lausnina vera að fara með öll liðin tuttugu til Kína og klára alla leikina þar. Það er eitt að spila ensku úrvalsdeildina í öðru landi hvað þá að fara með alla leikmenn, þjálfara, starfsmenn og fjölmiðlafólk hinum megin á hnöttinn. Kínverjar virðast aftur á móti vera búnir að ná tökum á útbreiðslu kórónuveirunnar á meðan hún fer stigvaxandi í Englandi. Þess vegna væri kannski auðveldara að koma leikjunum á þar en þá á eftir að ræða það að flytja allan mannskapinn alla þessa leið. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum Sjá meira
Enska úrvalsdeildin ætlar að gera allt til þess að klára 2019-20 tímabilið og sumar hugmyndir eru vissulega mun öfgakenndari en aðrar. Það hafa komið fram hugmyndir um að spila alla leikina á fáum völlum á miðju Englandi og halda liðunum í eins konar sóttkví á meðan síðustu níu umferðirnar eru kláraðar. Sú hugmynd er vissulega út fyrir kassann en kemst þó hvergi nálægt þeirri sem eitt liða ensku úrvalsdeildarinnar er sagt hafa lagt fram á fundi félaganna. Just imagine if this actually happened ??????https://t.co/gsJzbyfH4X— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 2, 2020 Samkvæmt heimildum the Athletic vildu átján af tuttugu félögum klára ensku úrvalsdeildina þegar liðin funduð saman á dögunum. Belgar ákváðu að flauta sína deild af í gær og ensku úrvalsdeildarliðin hittast á fjarfundi í dag þar sem farið verður yfir stöðuna. Búist er við því að leikjum verði frestað lengra inn á sumarið en ekki taldar miklar líkur á að deildin verði flautuð af. Enska úrvalsdeildin tapar 762 milljónum punda í glötuðum sjónvarpstekjum fari ekki síðustu 92 leikirnir fram. Þetta eru miklir peningar fyrir félögin og þau munu því gera allt til þess að klára þetta. Eitt félag sá fyrir sér eina lausnina vera að fara með öll liðin tuttugu til Kína og klára alla leikina þar. Það er eitt að spila ensku úrvalsdeildina í öðru landi hvað þá að fara með alla leikmenn, þjálfara, starfsmenn og fjölmiðlafólk hinum megin á hnöttinn. Kínverjar virðast aftur á móti vera búnir að ná tökum á útbreiðslu kórónuveirunnar á meðan hún fer stigvaxandi í Englandi. Þess vegna væri kannski auðveldara að koma leikjunum á þar en þá á eftir að ræða það að flytja allan mannskapinn alla þessa leið.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum Sjá meira