Eitt lið sagt hafa lagt það til að klára ensku úrvalsdeildina í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2020 09:00 Jürgen Klopp og aðrir stjórar ensku úrvalsdeildarinnar gera eflaust lítið annað en að brosa af þessum fréttum. Getty/Etsuo Hara Enska úrvalsdeildin ætlar að gera allt til þess að klára 2019-20 tímabilið og sumar hugmyndir eru vissulega mun öfgakenndari en aðrar. Það hafa komið fram hugmyndir um að spila alla leikina á fáum völlum á miðju Englandi og halda liðunum í eins konar sóttkví á meðan síðustu níu umferðirnar eru kláraðar. Sú hugmynd er vissulega út fyrir kassann en kemst þó hvergi nálægt þeirri sem eitt liða ensku úrvalsdeildarinnar er sagt hafa lagt fram á fundi félaganna. Just imagine if this actually happened ??????https://t.co/gsJzbyfH4X— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 2, 2020 Samkvæmt heimildum the Athletic vildu átján af tuttugu félögum klára ensku úrvalsdeildina þegar liðin funduð saman á dögunum. Belgar ákváðu að flauta sína deild af í gær og ensku úrvalsdeildarliðin hittast á fjarfundi í dag þar sem farið verður yfir stöðuna. Búist er við því að leikjum verði frestað lengra inn á sumarið en ekki taldar miklar líkur á að deildin verði flautuð af. Enska úrvalsdeildin tapar 762 milljónum punda í glötuðum sjónvarpstekjum fari ekki síðustu 92 leikirnir fram. Þetta eru miklir peningar fyrir félögin og þau munu því gera allt til þess að klára þetta. Eitt félag sá fyrir sér eina lausnina vera að fara með öll liðin tuttugu til Kína og klára alla leikina þar. Það er eitt að spila ensku úrvalsdeildina í öðru landi hvað þá að fara með alla leikmenn, þjálfara, starfsmenn og fjölmiðlafólk hinum megin á hnöttinn. Kínverjar virðast aftur á móti vera búnir að ná tökum á útbreiðslu kórónuveirunnar á meðan hún fer stigvaxandi í Englandi. Þess vegna væri kannski auðveldara að koma leikjunum á þar en þá á eftir að ræða það að flytja allan mannskapinn alla þessa leið. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Enska úrvalsdeildin ætlar að gera allt til þess að klára 2019-20 tímabilið og sumar hugmyndir eru vissulega mun öfgakenndari en aðrar. Það hafa komið fram hugmyndir um að spila alla leikina á fáum völlum á miðju Englandi og halda liðunum í eins konar sóttkví á meðan síðustu níu umferðirnar eru kláraðar. Sú hugmynd er vissulega út fyrir kassann en kemst þó hvergi nálægt þeirri sem eitt liða ensku úrvalsdeildarinnar er sagt hafa lagt fram á fundi félaganna. Just imagine if this actually happened ??????https://t.co/gsJzbyfH4X— GiveMeSport (@GiveMeSport) April 2, 2020 Samkvæmt heimildum the Athletic vildu átján af tuttugu félögum klára ensku úrvalsdeildina þegar liðin funduð saman á dögunum. Belgar ákváðu að flauta sína deild af í gær og ensku úrvalsdeildarliðin hittast á fjarfundi í dag þar sem farið verður yfir stöðuna. Búist er við því að leikjum verði frestað lengra inn á sumarið en ekki taldar miklar líkur á að deildin verði flautuð af. Enska úrvalsdeildin tapar 762 milljónum punda í glötuðum sjónvarpstekjum fari ekki síðustu 92 leikirnir fram. Þetta eru miklir peningar fyrir félögin og þau munu því gera allt til þess að klára þetta. Eitt félag sá fyrir sér eina lausnina vera að fara með öll liðin tuttugu til Kína og klára alla leikina þar. Það er eitt að spila ensku úrvalsdeildina í öðru landi hvað þá að fara með alla leikmenn, þjálfara, starfsmenn og fjölmiðlafólk hinum megin á hnöttinn. Kínverjar virðast aftur á móti vera búnir að ná tökum á útbreiðslu kórónuveirunnar á meðan hún fer stigvaxandi í Englandi. Þess vegna væri kannski auðveldara að koma leikjunum á þar en þá á eftir að ræða það að flytja allan mannskapinn alla þessa leið.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira