„Luke Chadwick 1-0 Steven Gerrard“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. maí 2020 08:00 Chadwick lyftir bikarnum sem Gerrard fékk aldrei að lyfta. vísir/getty Luke Chadwick, sem varð Englandsmeistari með Manchester United árið 2001, sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni í gær en hann á fleiri Englandsmeistaratitla en Steven Gerrard. Chadwick kom í gegnum yngri lið United og spilaði á þremur tímabilum er félagið varð meistari en einungis eitt árið spilaði hann nægilega marga leiki til þess að fá medalíu. Steven Gerrard átti frábæran feril með Liverpool en náði aldrei að vinna ensku úrvalsdeildina áður en hann hætti. Hann stýrir í dag liði Rangers í Skotlandi. „Chadwick 1 Gerrard 0. Þetta er svo oft sagt við mig og ég er ekki viss um hvort að þetta sé hrós eða móðgun,“ skrifaði Chadwick á Twitter-síðu sína í gær. Chadwick 1 Gerarrd 0I get this said to me so much,not sure if it s a compliment or insult I m fully aware I didn t play a huge part when winning my medal,but still something I m honoured and proud of I was a journeyman he was a superstar,but I still loved the journey — Luke Chadwick (@Luke_FFF) May 12, 2020 „Ég veit allt um það að ég spilaði ekki stóra rullu í minni medalíu en ég vann eitthvað sem ég er stoltur af. Ég var ferðamaður, hann var súperstjarna, en ég elska enn þessa ferð,“ sagði Chadwick. Chadwick spilaði 39 leiki fyrir United áður en hann fór til West Ham árið 2006. Þaðan fór hann á flakk og spilaði meðal annars með Stoke og Norwich. Í dag þjálfar hann börn í Cambridgeshire á Englandi. 'Chadwick 1-0 Gerrard': Ex-United man Luke Chadwick opens up on mocking comparison to Liverpool star https://t.co/TVadLRB30d— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Luke Chadwick, sem varð Englandsmeistari með Manchester United árið 2001, sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni í gær en hann á fleiri Englandsmeistaratitla en Steven Gerrard. Chadwick kom í gegnum yngri lið United og spilaði á þremur tímabilum er félagið varð meistari en einungis eitt árið spilaði hann nægilega marga leiki til þess að fá medalíu. Steven Gerrard átti frábæran feril með Liverpool en náði aldrei að vinna ensku úrvalsdeildina áður en hann hætti. Hann stýrir í dag liði Rangers í Skotlandi. „Chadwick 1 Gerrard 0. Þetta er svo oft sagt við mig og ég er ekki viss um hvort að þetta sé hrós eða móðgun,“ skrifaði Chadwick á Twitter-síðu sína í gær. Chadwick 1 Gerarrd 0I get this said to me so much,not sure if it s a compliment or insult I m fully aware I didn t play a huge part when winning my medal,but still something I m honoured and proud of I was a journeyman he was a superstar,but I still loved the journey — Luke Chadwick (@Luke_FFF) May 12, 2020 „Ég veit allt um það að ég spilaði ekki stóra rullu í minni medalíu en ég vann eitthvað sem ég er stoltur af. Ég var ferðamaður, hann var súperstjarna, en ég elska enn þessa ferð,“ sagði Chadwick. Chadwick spilaði 39 leiki fyrir United áður en hann fór til West Ham árið 2006. Þaðan fór hann á flakk og spilaði meðal annars með Stoke og Norwich. Í dag þjálfar hann börn í Cambridgeshire á Englandi. 'Chadwick 1-0 Gerrard': Ex-United man Luke Chadwick opens up on mocking comparison to Liverpool star https://t.co/TVadLRB30d— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira