Einfalt aðgerðarplan fyrir fyrirtæki sem eru að opna á ný eftir samkomubann Rakel Sveinsdóttir skrifar 14. maí 2020 11:00 Hvaða reglur gilda þegar fyrirtækin opna á ný? Vísir/Getty Um allan heim eru fyrirtæki að opna aftur í skrefum eftir samkomubann, samgöngubann, útgöngubann o.s.frv. En þótt reglur séu kannski mismunandi á milli landa, er einfalt aðgerðarplan til fyrir fyrirtæki sem eru að opna á ný og allir gætu stuðst við. Þetta einfalda aðgerðarplan byggir á eftirfarandi þremur atriðum: 1. Nýr tónn sleginn í vinnustaðamenningu Það hefur allt breyst og strax frá fyrsta degi þarf að liggja ljóst fyrir að nýr tónn hefur verið sleginn í stefnu og straumum fyrirtækisins sem vinnustaðar. Það sem áður var þarf ekkert endilega að koma aftur. 2. Öryggi viðskiptavina og þjálfun starfsfólks Á meðan 2 metra reglan og félagsforðun er í gildi þurfa allir starfsmenn að vera vel upplýstir um það hvaða ráðstafanir vinnustaðurinn hefur gert til að tryggja öryggi viðskiptavina. Stjórnendur mega ekki gera ráð fyrir að starfsfólk mæti til vinnu á ný og sé þetta með öllu ljóst án þjálfunar. Vel upplýstir starfsmenn þjónusta viðskiptavinum betur. 3. Öryggi starfsfólks og vellíðan Miklu skiptir að þegar starfsfólk mætir á ný til starfa finni það til öryggis því kórónufaraldrinum er hvergi nærri lokið enn. Starfsfólk þarf því að vera vel upplýst um nýjar reglur, t.d. varðandi þrif, í mötuneyti, samskipti á milli deilda, hvernig tekið verður á því ef einhver veikindi koma upp, hver á tilkynningaskylda um möguleg veikindi að vera o.sfrv. Góðu ráðin Stjórnun Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Um allan heim eru fyrirtæki að opna aftur í skrefum eftir samkomubann, samgöngubann, útgöngubann o.s.frv. En þótt reglur séu kannski mismunandi á milli landa, er einfalt aðgerðarplan til fyrir fyrirtæki sem eru að opna á ný og allir gætu stuðst við. Þetta einfalda aðgerðarplan byggir á eftirfarandi þremur atriðum: 1. Nýr tónn sleginn í vinnustaðamenningu Það hefur allt breyst og strax frá fyrsta degi þarf að liggja ljóst fyrir að nýr tónn hefur verið sleginn í stefnu og straumum fyrirtækisins sem vinnustaðar. Það sem áður var þarf ekkert endilega að koma aftur. 2. Öryggi viðskiptavina og þjálfun starfsfólks Á meðan 2 metra reglan og félagsforðun er í gildi þurfa allir starfsmenn að vera vel upplýstir um það hvaða ráðstafanir vinnustaðurinn hefur gert til að tryggja öryggi viðskiptavina. Stjórnendur mega ekki gera ráð fyrir að starfsfólk mæti til vinnu á ný og sé þetta með öllu ljóst án þjálfunar. Vel upplýstir starfsmenn þjónusta viðskiptavinum betur. 3. Öryggi starfsfólks og vellíðan Miklu skiptir að þegar starfsfólk mætir á ný til starfa finni það til öryggis því kórónufaraldrinum er hvergi nærri lokið enn. Starfsfólk þarf því að vera vel upplýst um nýjar reglur, t.d. varðandi þrif, í mötuneyti, samskipti á milli deilda, hvernig tekið verður á því ef einhver veikindi koma upp, hver á tilkynningaskylda um möguleg veikindi að vera o.sfrv.
Góðu ráðin Stjórnun Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira