Sakar Walker um „ógeðslega hræsni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2020 13:00 Talið er að Manchester City muni sekta Kyle Walker um 250.000 pund. vísir/epa Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan lét Kyle Walker, leikmann Manchester City, heyra það eftir að hann bauð tveimur fylgdarkonum í gleðskap á heimili sínu í síðustu viku. Walker braut þar með reglur um samkomubann sem eru í gildi á Englandi. Fylgdarkonurnar komu á heimili Walkers á þriðjudaginn í síðustu viku og fóru daginn eftir. Þann sama dag birti Walker myndband þar sem hann hvatti fólk til hlýða fyrirmælum yfirvalda. „Fótboltamenn birta alls konar færslur þar sem þeir hvetja almenning til að halda sig innandyra, ekki gera neitt heimskulegt og vera góðir samborgarar,“ sagði Morgan. „Síðan fær Walker tvær fylgdarkonur heim til sín. Hvað gæti verið heimskulegra en það? Þetta er ógeðsleg hræsni, ótrúlega eigingjarnt og vitlaust.“ Walker hefur beðið afsökunar á framferði sínu og segist sjá eftir því. Búist er við að City sekti hann um háa fjárhæð. Walker er ekki eini fótboltamaðurinn í ensku úrvalsdeildinni sem Morgan hefur húðskammað. Sjónvarpsmaðurinn umdeildi lét Jack Grealish, fyrirliða Aston Villa, einnig heyra það eftir að hann keyrði á tvo kyrrstæða bíla eftir að hafa komið heim úr partíi þar sem um 50 manns voru. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 13:45 Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00 Grealish skammast sín | Sagður geta gleymt landsliðssæti Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 19:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan lét Kyle Walker, leikmann Manchester City, heyra það eftir að hann bauð tveimur fylgdarkonum í gleðskap á heimili sínu í síðustu viku. Walker braut þar með reglur um samkomubann sem eru í gildi á Englandi. Fylgdarkonurnar komu á heimili Walkers á þriðjudaginn í síðustu viku og fóru daginn eftir. Þann sama dag birti Walker myndband þar sem hann hvatti fólk til hlýða fyrirmælum yfirvalda. „Fótboltamenn birta alls konar færslur þar sem þeir hvetja almenning til að halda sig innandyra, ekki gera neitt heimskulegt og vera góðir samborgarar,“ sagði Morgan. „Síðan fær Walker tvær fylgdarkonur heim til sín. Hvað gæti verið heimskulegra en það? Þetta er ógeðsleg hræsni, ótrúlega eigingjarnt og vitlaust.“ Walker hefur beðið afsökunar á framferði sínu og segist sjá eftir því. Búist er við að City sekti hann um háa fjárhæð. Walker er ekki eini fótboltamaðurinn í ensku úrvalsdeildinni sem Morgan hefur húðskammað. Sjónvarpsmaðurinn umdeildi lét Jack Grealish, fyrirliða Aston Villa, einnig heyra það eftir að hann keyrði á tvo kyrrstæða bíla eftir að hafa komið heim úr partíi þar sem um 50 manns voru.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 13:45 Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00 Grealish skammast sín | Sagður geta gleymt landsliðssæti Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 19:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 13:45
Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00
Grealish skammast sín | Sagður geta gleymt landsliðssæti Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 19:00