Sakar Walker um „ógeðslega hræsni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2020 13:00 Talið er að Manchester City muni sekta Kyle Walker um 250.000 pund. vísir/epa Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan lét Kyle Walker, leikmann Manchester City, heyra það eftir að hann bauð tveimur fylgdarkonum í gleðskap á heimili sínu í síðustu viku. Walker braut þar með reglur um samkomubann sem eru í gildi á Englandi. Fylgdarkonurnar komu á heimili Walkers á þriðjudaginn í síðustu viku og fóru daginn eftir. Þann sama dag birti Walker myndband þar sem hann hvatti fólk til hlýða fyrirmælum yfirvalda. „Fótboltamenn birta alls konar færslur þar sem þeir hvetja almenning til að halda sig innandyra, ekki gera neitt heimskulegt og vera góðir samborgarar,“ sagði Morgan. „Síðan fær Walker tvær fylgdarkonur heim til sín. Hvað gæti verið heimskulegra en það? Þetta er ógeðsleg hræsni, ótrúlega eigingjarnt og vitlaust.“ Walker hefur beðið afsökunar á framferði sínu og segist sjá eftir því. Búist er við að City sekti hann um háa fjárhæð. Walker er ekki eini fótboltamaðurinn í ensku úrvalsdeildinni sem Morgan hefur húðskammað. Sjónvarpsmaðurinn umdeildi lét Jack Grealish, fyrirliða Aston Villa, einnig heyra það eftir að hann keyrði á tvo kyrrstæða bíla eftir að hafa komið heim úr partíi þar sem um 50 manns voru. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 13:45 Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00 Grealish skammast sín | Sagður geta gleymt landsliðssæti Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 19:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan lét Kyle Walker, leikmann Manchester City, heyra það eftir að hann bauð tveimur fylgdarkonum í gleðskap á heimili sínu í síðustu viku. Walker braut þar með reglur um samkomubann sem eru í gildi á Englandi. Fylgdarkonurnar komu á heimili Walkers á þriðjudaginn í síðustu viku og fóru daginn eftir. Þann sama dag birti Walker myndband þar sem hann hvatti fólk til hlýða fyrirmælum yfirvalda. „Fótboltamenn birta alls konar færslur þar sem þeir hvetja almenning til að halda sig innandyra, ekki gera neitt heimskulegt og vera góðir samborgarar,“ sagði Morgan. „Síðan fær Walker tvær fylgdarkonur heim til sín. Hvað gæti verið heimskulegra en það? Þetta er ógeðsleg hræsni, ótrúlega eigingjarnt og vitlaust.“ Walker hefur beðið afsökunar á framferði sínu og segist sjá eftir því. Búist er við að City sekti hann um háa fjárhæð. Walker er ekki eini fótboltamaðurinn í ensku úrvalsdeildinni sem Morgan hefur húðskammað. Sjónvarpsmaðurinn umdeildi lét Jack Grealish, fyrirliða Aston Villa, einnig heyra það eftir að hann keyrði á tvo kyrrstæða bíla eftir að hafa komið heim úr partíi þar sem um 50 manns voru.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 13:45 Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00 Grealish skammast sín | Sagður geta gleymt landsliðssæti Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 19:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Sjá meira
Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 13:45
Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00
Grealish skammast sín | Sagður geta gleymt landsliðssæti Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 19:00