Sakar Walker um „ógeðslega hræsni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2020 13:00 Talið er að Manchester City muni sekta Kyle Walker um 250.000 pund. vísir/epa Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan lét Kyle Walker, leikmann Manchester City, heyra það eftir að hann bauð tveimur fylgdarkonum í gleðskap á heimili sínu í síðustu viku. Walker braut þar með reglur um samkomubann sem eru í gildi á Englandi. Fylgdarkonurnar komu á heimili Walkers á þriðjudaginn í síðustu viku og fóru daginn eftir. Þann sama dag birti Walker myndband þar sem hann hvatti fólk til hlýða fyrirmælum yfirvalda. „Fótboltamenn birta alls konar færslur þar sem þeir hvetja almenning til að halda sig innandyra, ekki gera neitt heimskulegt og vera góðir samborgarar,“ sagði Morgan. „Síðan fær Walker tvær fylgdarkonur heim til sín. Hvað gæti verið heimskulegra en það? Þetta er ógeðsleg hræsni, ótrúlega eigingjarnt og vitlaust.“ Walker hefur beðið afsökunar á framferði sínu og segist sjá eftir því. Búist er við að City sekti hann um háa fjárhæð. Walker er ekki eini fótboltamaðurinn í ensku úrvalsdeildinni sem Morgan hefur húðskammað. Sjónvarpsmaðurinn umdeildi lét Jack Grealish, fyrirliða Aston Villa, einnig heyra það eftir að hann keyrði á tvo kyrrstæða bíla eftir að hafa komið heim úr partíi þar sem um 50 manns voru. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 13:45 Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00 Grealish skammast sín | Sagður geta gleymt landsliðssæti Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 19:00 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistökin“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan lét Kyle Walker, leikmann Manchester City, heyra það eftir að hann bauð tveimur fylgdarkonum í gleðskap á heimili sínu í síðustu viku. Walker braut þar með reglur um samkomubann sem eru í gildi á Englandi. Fylgdarkonurnar komu á heimili Walkers á þriðjudaginn í síðustu viku og fóru daginn eftir. Þann sama dag birti Walker myndband þar sem hann hvatti fólk til hlýða fyrirmælum yfirvalda. „Fótboltamenn birta alls konar færslur þar sem þeir hvetja almenning til að halda sig innandyra, ekki gera neitt heimskulegt og vera góðir samborgarar,“ sagði Morgan. „Síðan fær Walker tvær fylgdarkonur heim til sín. Hvað gæti verið heimskulegra en það? Þetta er ógeðsleg hræsni, ótrúlega eigingjarnt og vitlaust.“ Walker hefur beðið afsökunar á framferði sínu og segist sjá eftir því. Búist er við að City sekti hann um háa fjárhæð. Walker er ekki eini fótboltamaðurinn í ensku úrvalsdeildinni sem Morgan hefur húðskammað. Sjónvarpsmaðurinn umdeildi lét Jack Grealish, fyrirliða Aston Villa, einnig heyra það eftir að hann keyrði á tvo kyrrstæða bíla eftir að hafa komið heim úr partíi þar sem um 50 manns voru.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 13:45 Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00 Grealish skammast sín | Sagður geta gleymt landsliðssæti Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 19:00 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður Sport Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Fótbolti Dagskráin í dag: Víkingar og Rauðu djöflarnir í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistökin“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Sjá meira
Fékk fylgdarkonur í partý í miðjum faraldri Kyle Walker, leikmaður Manchester City, hefur beðist afsökunar á því að hafa boðið tveimur fylgdarkonum í partý í síðustu viku þvert á reglur um samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins. 5. apríl 2020 13:45
Sagði fólki að halda sig heima en fór í partí og keyrði svo á kyrrstæða bíla Fyrirliði Aston Villa gaf skít í útgöngubannið í Bretlandi og skellti sér í partí. Eftir það settist hann undir stýri og keyrði á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 11:00
Grealish skammast sín | Sagður geta gleymt landsliðssæti Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa, segist skammast sín mjög eftir að hann braut útgöngubann í Bretlandi, skellti sér í partý og ók svo bifreið sinni á tvo kyrrstæða bíla. 30. mars 2020 19:00