„Hvað er að mér á nóttunni?“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. apríl 2020 21:00 Getty/ Westend61 Kynfræðingurinn Sigga Dögg ræddi kynlíf á meðgöngu í þættinum Leyniskjölin af hlaðvarpinu Kviknar. Þar kom hún sérstaklega inn á draumana sem margar konur upplifa á meðan þær ganga með barn. „Það er nú aldeilis hiti í þeim. Það er svo gaman þegar maður fer að spyrja konur og þær eru bara „Hvað er að mér á nóttunni? Ég er bara með öllum og nágrannanum þeirra, það er bara endalaust að gerast.“ Mér finnst það svolítið skemmtilegt, mér finnst það svolítið falleg gjöf, það er eitthvað svo öruggt að vera mjög gröð á meðgöngu.“ Sigga Dögg segir að þegar haldnar eru svokallaðar barnasturtur fyrir verðandi móður, ættu vinkonur að kaupa saman handa kynlífstæki sem gjöf fyrir hana. „Þá ættum við að gefa eitt gott kynlífstæki, við ættum að gefa gott sleipiefni og við ættum að segja njóttu þín, það eru skemmtilegir tímar fram undan hvort sem það er í draumi eða vöku.“ Það sé nefnilega svo gott fyrir líkamann að fá fullnægingu og losi líka um streitu. „Það kemur samdráttur í legið þegar við fáum það svo þetta er í rauninni eins og að setja litla barnið í nudd. Þú ert í þessari haföndun og blablabla, í öllu þessu jóga og svona, fínt og flott sko. En ef þú vilt virkilega dekra við dúlluna þína, þá færðu það.“ Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur hvetur til þess að ófrískar konur fái nýtt kynlífstæki að gjöf. Vísir/Vilhelm Sigga Dögg segir að þessi tími ófrískra kvenna með sjálfum sér, sé alveg jafn mikilvægur og að borða holt, fara í jóga og svo framvegis. „Leyfðu þér þá þetta líka. Hvenær hefur þú gefið þér pláss til að fróa þér og hafa ógeðslega gaman að því? Þarna ætla ég bara að skrifa upp á það. Þetta er ótrúlega gott fyrir þína geðheilsu.“ Hægt er að hlusta á þáttinn Leyniskjölin frá hlaðvarpinu Kviknar í spilaranum hér fyrir neðan og á öllum helstu efnisveitum eins og Spotify. Viðtalið við Siggu Dögg hefst á mínútu 61 í þættinum. Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, aðra hverja viku, á miðvikudögum. Þættirnir verða alls átta talsins auk einhverra aukaþátta og hver þáttur hefur sitt þema. Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland. Kviknar Tengdar fréttir Leyniskjölin: Elskar líkamann fyrir það sem honum tókst að gera Sálfræðingurinn Elva Björk segir að sumar konur upplifi það jákvætt að ganga með barn og deila líkamanum á meðan öðrum líður eins og það sé geimvera innra með þeim. 30. mars 2020 22:06 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Kynfræðingurinn Sigga Dögg ræddi kynlíf á meðgöngu í þættinum Leyniskjölin af hlaðvarpinu Kviknar. Þar kom hún sérstaklega inn á draumana sem margar konur upplifa á meðan þær ganga með barn. „Það er nú aldeilis hiti í þeim. Það er svo gaman þegar maður fer að spyrja konur og þær eru bara „Hvað er að mér á nóttunni? Ég er bara með öllum og nágrannanum þeirra, það er bara endalaust að gerast.“ Mér finnst það svolítið skemmtilegt, mér finnst það svolítið falleg gjöf, það er eitthvað svo öruggt að vera mjög gröð á meðgöngu.“ Sigga Dögg segir að þegar haldnar eru svokallaðar barnasturtur fyrir verðandi móður, ættu vinkonur að kaupa saman handa kynlífstæki sem gjöf fyrir hana. „Þá ættum við að gefa eitt gott kynlífstæki, við ættum að gefa gott sleipiefni og við ættum að segja njóttu þín, það eru skemmtilegir tímar fram undan hvort sem það er í draumi eða vöku.“ Það sé nefnilega svo gott fyrir líkamann að fá fullnægingu og losi líka um streitu. „Það kemur samdráttur í legið þegar við fáum það svo þetta er í rauninni eins og að setja litla barnið í nudd. Þú ert í þessari haföndun og blablabla, í öllu þessu jóga og svona, fínt og flott sko. En ef þú vilt virkilega dekra við dúlluna þína, þá færðu það.“ Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur hvetur til þess að ófrískar konur fái nýtt kynlífstæki að gjöf. Vísir/Vilhelm Sigga Dögg segir að þessi tími ófrískra kvenna með sjálfum sér, sé alveg jafn mikilvægur og að borða holt, fara í jóga og svo framvegis. „Leyfðu þér þá þetta líka. Hvenær hefur þú gefið þér pláss til að fróa þér og hafa ógeðslega gaman að því? Þarna ætla ég bara að skrifa upp á það. Þetta er ótrúlega gott fyrir þína geðheilsu.“ Hægt er að hlusta á þáttinn Leyniskjölin frá hlaðvarpinu Kviknar í spilaranum hér fyrir neðan og á öllum helstu efnisveitum eins og Spotify. Viðtalið við Siggu Dögg hefst á mínútu 61 í þættinum. Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, aðra hverja viku, á miðvikudögum. Þættirnir verða alls átta talsins auk einhverra aukaþátta og hver þáttur hefur sitt þema. Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland.
Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, aðra hverja viku, á miðvikudögum. Þættirnir verða alls átta talsins auk einhverra aukaþátta og hver þáttur hefur sitt þema. Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland.
Kviknar Tengdar fréttir Leyniskjölin: Elskar líkamann fyrir það sem honum tókst að gera Sálfræðingurinn Elva Björk segir að sumar konur upplifi það jákvætt að ganga með barn og deila líkamanum á meðan öðrum líður eins og það sé geimvera innra með þeim. 30. mars 2020 22:06 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Leyniskjölin: Elskar líkamann fyrir það sem honum tókst að gera Sálfræðingurinn Elva Björk segir að sumar konur upplifi það jákvætt að ganga með barn og deila líkamanum á meðan öðrum líður eins og það sé geimvera innra með þeim. 30. mars 2020 22:06