Íslenskt rafíþróttalið í deild með þeim bestu í Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2020 10:43 Strákarnir í Dusty munu keppa við bestu LoL-lið Norður-Evrópu. Íslenska liðið Dusty er meðal þeirra tólf sem komust í gegnum umsóknarferli fyrir nýja rafíþróttadeild í leiknum League of Legends í Norður-Evrópu. Það eru fyrirtækin DreamHack og Riot Games sem munu halda utan um rekstur deildarinnar en Riot Games eru stærsti rekstraraðili rafíþróttadeilda í heiminum og DreamHack er umfangsmikið í rafíþróttum í Evrópou og Norður-Ameríku. Deild þessi kallast Northern League of Legends Championship eða NLC. Í yfirlýsingu frá Dusty, sem spila einnig í Vodafone deildinni, segir að Íslands sé að koma sér formlega á kortið í rafíþróttum og þetta sé í fyrsta sinn sem íslenskt lið er þátttakandi keppni af þessari stærðargráðu. Til stendur að hefja keppni í NLC í júní og eiga fyrstu úrslitin að fara fram í Svíþjóð í byrjun ágúst. Tólf af bestu LoL-liðum Norður-Evrópu munu takast á en lista yfir liðin má sjá hér, á vef DreamHack. Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf
Íslenska liðið Dusty er meðal þeirra tólf sem komust í gegnum umsóknarferli fyrir nýja rafíþróttadeild í leiknum League of Legends í Norður-Evrópu. Það eru fyrirtækin DreamHack og Riot Games sem munu halda utan um rekstur deildarinnar en Riot Games eru stærsti rekstraraðili rafíþróttadeilda í heiminum og DreamHack er umfangsmikið í rafíþróttum í Evrópou og Norður-Ameríku. Deild þessi kallast Northern League of Legends Championship eða NLC. Í yfirlýsingu frá Dusty, sem spila einnig í Vodafone deildinni, segir að Íslands sé að koma sér formlega á kortið í rafíþróttum og þetta sé í fyrsta sinn sem íslenskt lið er þátttakandi keppni af þessari stærðargráðu. Til stendur að hefja keppni í NLC í júní og eiga fyrstu úrslitin að fara fram í Svíþjóð í byrjun ágúst. Tólf af bestu LoL-liðum Norður-Evrópu munu takast á en lista yfir liðin má sjá hér, á vef DreamHack.
Rafíþróttir Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf