Súkkulaði í vinnunni og fleiri góð ráð við syfju Rakel Sveinsdóttir skrifar 4. júní 2020 11:00 Dökkt súkkulaði er sagt gott fyrir heilsuna og getur meðal annars hjálpað okkur þegar syfja sækir að okkur í vinnu. Vísir/Getty Það kannast allir við að finna stundum fyrir syfju í vinnunni. Ekki síst ef vinnan felst í því að þú situr við skrifborð eða tölvuskjá allan daginn. Auðvitað er mikilvægasta ráðið að tryggja sér góðan svefn, 7-9 klukkustundir á nóttu, þannig að þú sért úthvíld/ur. Stundum dugar góður nætursvefn samt ekki til. Okkur hreinlega syfjar þegar við sitjum við vinnu. Hér eru nokkur ráð sem gott er að grípa í á þessum augnablikum. 1. Stattu upp og hreyfðu þig oftar Það hressir okkur við að hreyfa okkur aðeins þannig að hvort sem það er að sækja einn kaffibolla, vatnsglas, fara á salernið eða taka sér hreinlega smá pásu með því að ganga um. Þegar þú finnur fyrir syfju er ágætis regla að standa upp. Skýringin á þessu er reyndar vísindaleg því ef við sitjum í sömu stellingunni lengi, hafa rannsóknir sýnt að líkaminn okkar fer í ákveðna svefnstöðu. 2. Prófaðu að hlusta á tónlist Margir nota tónlist oft og mikið í vinnu, stundum jafnvel til að einangra umhverfishljóð eða ná einbeitingu við verkefni. Rannsóknir hafa sýnt að það að hlusta á tónlist sem þér finnst skemmtileg er hressandi og gefur aukinn kraft. Þannig að ,,pop up the volume“ eins og sumir myndu segja. 3. Drekktu meira vatn Að syfja er oft vísbending um að líkamanum vantar meiri vökva. Að vera með vatnsbrúsa á borðinu er fínt ráð og ef ekki, þá er um að gera að standa upp og sækja sér vatnsglas til að þamba því það svo sannarlega hressir mann við ef syfjan hefur gert vart við sig. 4. Tyggjó Rannsóknir hafa sýnt að það að tyggja tyggjó hjálpar til við að halda okkur vakandi. Sumir nýta sér þetta ráð markvisst og fá sér til dæmis gott tyggja þegar síðdegissyfjan segir til sín í vinnunni. 5. Dökkt súkkulaði Hér kemur síðan ráðið sem margir munu halda hvað mest upp á en það er að fá sér smá súkkulaði til að hressa sig við! Við erum þó að tala um 70% dökkt súkkulaði en margar rannsóknir hafa sýnt að það getur haft jákvæð áhrif á heilsu, þ.m.t. hresst okkur við og gefið okkur orku. Muna samt að belgja sig ekki út af góða súkkulaðinu því 30% af því er fita. Veldu því gæðasúkkulaði sem er dökkt með 70% kakóinnihaldi eða meira og hafðu það nálægt þér við vinnu. Góðu ráðin Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira
Það kannast allir við að finna stundum fyrir syfju í vinnunni. Ekki síst ef vinnan felst í því að þú situr við skrifborð eða tölvuskjá allan daginn. Auðvitað er mikilvægasta ráðið að tryggja sér góðan svefn, 7-9 klukkustundir á nóttu, þannig að þú sért úthvíld/ur. Stundum dugar góður nætursvefn samt ekki til. Okkur hreinlega syfjar þegar við sitjum við vinnu. Hér eru nokkur ráð sem gott er að grípa í á þessum augnablikum. 1. Stattu upp og hreyfðu þig oftar Það hressir okkur við að hreyfa okkur aðeins þannig að hvort sem það er að sækja einn kaffibolla, vatnsglas, fara á salernið eða taka sér hreinlega smá pásu með því að ganga um. Þegar þú finnur fyrir syfju er ágætis regla að standa upp. Skýringin á þessu er reyndar vísindaleg því ef við sitjum í sömu stellingunni lengi, hafa rannsóknir sýnt að líkaminn okkar fer í ákveðna svefnstöðu. 2. Prófaðu að hlusta á tónlist Margir nota tónlist oft og mikið í vinnu, stundum jafnvel til að einangra umhverfishljóð eða ná einbeitingu við verkefni. Rannsóknir hafa sýnt að það að hlusta á tónlist sem þér finnst skemmtileg er hressandi og gefur aukinn kraft. Þannig að ,,pop up the volume“ eins og sumir myndu segja. 3. Drekktu meira vatn Að syfja er oft vísbending um að líkamanum vantar meiri vökva. Að vera með vatnsbrúsa á borðinu er fínt ráð og ef ekki, þá er um að gera að standa upp og sækja sér vatnsglas til að þamba því það svo sannarlega hressir mann við ef syfjan hefur gert vart við sig. 4. Tyggjó Rannsóknir hafa sýnt að það að tyggja tyggjó hjálpar til við að halda okkur vakandi. Sumir nýta sér þetta ráð markvisst og fá sér til dæmis gott tyggja þegar síðdegissyfjan segir til sín í vinnunni. 5. Dökkt súkkulaði Hér kemur síðan ráðið sem margir munu halda hvað mest upp á en það er að fá sér smá súkkulaði til að hressa sig við! Við erum þó að tala um 70% dökkt súkkulaði en margar rannsóknir hafa sýnt að það getur haft jákvæð áhrif á heilsu, þ.m.t. hresst okkur við og gefið okkur orku. Muna samt að belgja sig ekki út af góða súkkulaðinu því 30% af því er fita. Veldu því gæðasúkkulaði sem er dökkt með 70% kakóinnihaldi eða meira og hafðu það nálægt þér við vinnu.
Góðu ráðin Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira