Það sem gerir sumarfríið þitt svo gott fyrir vinnuveitandann Rakel Sveinsdóttir skrifar 8. júní 2020 10:00 Að ferðast um Ísland er málið. Vísir/Getty Við erum vel flest með hugann við það hvað við ætlum að gera í sumar. Hvert á að fara? Hvað á að gera? Þrátt fyrir aukið atvinnuleysi ná vonandi sem flestir að njóta komandi sumarvikna og á vinnustöðum má strax sjá að hinn árlegi losarabragur liðsheildarinnar er hafinn: Já, sumarfríið er byrjað hjá mörgum! En þótt sumarfrí séu áunnin launaréttindi eru þau líka eitt það besta sem starfsfólk gerir fyrir vinnuveitandann. Það er ekki síst fyrir þær staðreyndir sem hér eru raktar: Þú mætir fílefld/ur til baka og framleiðnin þín eykst. Fríið er gott fyrir heilsuna þína og heilsuhraustur starfsmaður er góður fyrir vinnuveitandann. Gæðatími með fjölskyldu og vinum er ein besta leiðin til að losa okkur við streitu og álagseinkenni sem margir eru farnir að finna fyrir eftir veturinn. Þú upplifir eitthvað nýtt og eitthvað skemmtilegt, jafnvel eitthvað óvænt og fyrir vinnuveitandann er það bara af hinu góða: Þú opnar frekar augun fyrir áður óséðum tækifærum! Meðvitundin um það hversu mikilvægt jafnvægi einkalífs og vinnu eykst og það að kunna sem best á þetta jafnvægi, gerir þig að enn betri starfsmanni. Góðu ráðin Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Við erum vel flest með hugann við það hvað við ætlum að gera í sumar. Hvert á að fara? Hvað á að gera? Þrátt fyrir aukið atvinnuleysi ná vonandi sem flestir að njóta komandi sumarvikna og á vinnustöðum má strax sjá að hinn árlegi losarabragur liðsheildarinnar er hafinn: Já, sumarfríið er byrjað hjá mörgum! En þótt sumarfrí séu áunnin launaréttindi eru þau líka eitt það besta sem starfsfólk gerir fyrir vinnuveitandann. Það er ekki síst fyrir þær staðreyndir sem hér eru raktar: Þú mætir fílefld/ur til baka og framleiðnin þín eykst. Fríið er gott fyrir heilsuna þína og heilsuhraustur starfsmaður er góður fyrir vinnuveitandann. Gæðatími með fjölskyldu og vinum er ein besta leiðin til að losa okkur við streitu og álagseinkenni sem margir eru farnir að finna fyrir eftir veturinn. Þú upplifir eitthvað nýtt og eitthvað skemmtilegt, jafnvel eitthvað óvænt og fyrir vinnuveitandann er það bara af hinu góða: Þú opnar frekar augun fyrir áður óséðum tækifærum! Meðvitundin um það hversu mikilvægt jafnvægi einkalífs og vinnu eykst og það að kunna sem best á þetta jafnvægi, gerir þig að enn betri starfsmanni.
Góðu ráðin Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira