Þrjár leiðir til að varast vonda skapið í vinnunni Rakel Sveinsdóttir skrifar 12. júní 2020 10:00 Með um það bil sextíu sekúndna þjálfun á dag getum við þjálfað okkur í að forðast vont skap í vinnunni. Vísir/Getty Það eiga allir sína góðu og slæmu daga. Stundum verðum við pirruð í vinnunni og þráðurinn í okkur stuttur. Þá gerist það sama og allir kannast við heiman frá sér: Skapið okkar bitnar á þeim sem standa okkur næst! En það er mannlegt að eiga misjafnlega góða daga. Spurningin er bara til hvaða ráða við getum gripið, til að forðast verri dagana. Hér eru þrjú ráð sem eru sögð virka vel og það besta við þau er að í raun snýst þetta aðeins um um það bil 60 sekúndna þjálfun á dag. 1. Fyrir hvað er ég þakklát/ur í dag? Já, þetta er gamla góða ráðið um að þjálfa sig í þakklæti. Að svara þessari spurningu snemma morguns er sagt hjálpa til við að gera daginn góðan. 2. Hverjum get ég þakkað (eða hrósað) sérstaklega í dag? En ef það hjálpar til við skapið að vera þakklát fyrir eitthvað sem við höfum, eigum eða getum gert, hvers vegna ekki að taka þakklætið skrefinu lengra og spyrja okkur sjálf: Hverjum get ég þakkað sérstaklega fyrir eitthvað í dag? Eða hrósað? Vittu til, þótt þakklætið eða hrósinu sé ætlað öðrum þá er þetta ráð sem kemur sjálfum þér í gott skap. 3. Um hvað ætti ég að hugsa í dag? Ókei. Hvað er það sem kemur okkur alltaf í gott skap? Er það eitthvað sem stendur til framundan? Eða er það að hugsa um einhvern sérstakan? Það er örugglega eitthvað sem þú veist um, sem hreinlega kemur þér alltaf í gott skap að hugsa um. Taktu meðvitaða ákvörðun um að leiða hugann þangað. Góðu ráðin Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í vinnutengdri ástarsorg Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Um forvitna yfirmanninn Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Sjá meira
Það eiga allir sína góðu og slæmu daga. Stundum verðum við pirruð í vinnunni og þráðurinn í okkur stuttur. Þá gerist það sama og allir kannast við heiman frá sér: Skapið okkar bitnar á þeim sem standa okkur næst! En það er mannlegt að eiga misjafnlega góða daga. Spurningin er bara til hvaða ráða við getum gripið, til að forðast verri dagana. Hér eru þrjú ráð sem eru sögð virka vel og það besta við þau er að í raun snýst þetta aðeins um um það bil 60 sekúndna þjálfun á dag. 1. Fyrir hvað er ég þakklát/ur í dag? Já, þetta er gamla góða ráðið um að þjálfa sig í þakklæti. Að svara þessari spurningu snemma morguns er sagt hjálpa til við að gera daginn góðan. 2. Hverjum get ég þakkað (eða hrósað) sérstaklega í dag? En ef það hjálpar til við skapið að vera þakklát fyrir eitthvað sem við höfum, eigum eða getum gert, hvers vegna ekki að taka þakklætið skrefinu lengra og spyrja okkur sjálf: Hverjum get ég þakkað sérstaklega fyrir eitthvað í dag? Eða hrósað? Vittu til, þótt þakklætið eða hrósinu sé ætlað öðrum þá er þetta ráð sem kemur sjálfum þér í gott skap. 3. Um hvað ætti ég að hugsa í dag? Ókei. Hvað er það sem kemur okkur alltaf í gott skap? Er það eitthvað sem stendur til framundan? Eða er það að hugsa um einhvern sérstakan? Það er örugglega eitthvað sem þú veist um, sem hreinlega kemur þér alltaf í gott skap að hugsa um. Taktu meðvitaða ákvörðun um að leiða hugann þangað.
Góðu ráðin Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í vinnutengdri ástarsorg Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Um forvitna yfirmanninn Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Sjá meira