„Hann veit allt um okkur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júní 2020 14:31 Guardiola og Arteta mætast í kvöld. vísir/getty Enski boltinn fer að rúlla í kvöld eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar og í kvöld er það stórleikur Manchester City og Arsenal sem er á dagskránni. Mikel Arteta tók við liði Arsenal í desember en hann yfirgaf þá Manchester City þar sem hann hafði verið aðstoðarþjálfari undanfarin ár. „Ég er svo spenntur að hitta hann. Hann er ein besta manneskja sem ég hef kynnst. Það var unun fyrir mig að vinna með honum og fyrir okkur alla að vinna með honum,“ sagði Guardiola. "He knows absolutely everything about us..."Will Mikel Arteta's inside knowledge give Arsenal an edge at the Etihad? Watch Manchester City vs Arsenal United live on Sky Sports PL from 8pm on Wednesday pic.twitter.com/vnR5nkwyUV— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 16, 2020 „Tilfinningin mín er að hann er ánægður þarna og er að vinna magnað starf. Ég hlakka til að sjá hann aftur. Hann veit allt um okkur, því hann var mikilvægur hlekkur í okkar árangri og hjálpaði okkur þangað sem við erum.“ „Við erum himinlifandi að hann sé að koma aftur, sérstaklega ef hann er ánægður þarna. Við sendum honum skilaboð fyrir einum og hálfum tíma síðan um vínið sem við drekkum á morgun ef fjarlægðartakmarkanir leyfa.“ Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Sjá meira
Enski boltinn fer að rúlla í kvöld eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar og í kvöld er það stórleikur Manchester City og Arsenal sem er á dagskránni. Mikel Arteta tók við liði Arsenal í desember en hann yfirgaf þá Manchester City þar sem hann hafði verið aðstoðarþjálfari undanfarin ár. „Ég er svo spenntur að hitta hann. Hann er ein besta manneskja sem ég hef kynnst. Það var unun fyrir mig að vinna með honum og fyrir okkur alla að vinna með honum,“ sagði Guardiola. "He knows absolutely everything about us..."Will Mikel Arteta's inside knowledge give Arsenal an edge at the Etihad? Watch Manchester City vs Arsenal United live on Sky Sports PL from 8pm on Wednesday pic.twitter.com/vnR5nkwyUV— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 16, 2020 „Tilfinningin mín er að hann er ánægður þarna og er að vinna magnað starf. Ég hlakka til að sjá hann aftur. Hann veit allt um okkur, því hann var mikilvægur hlekkur í okkar árangri og hjálpaði okkur þangað sem við erum.“ „Við erum himinlifandi að hann sé að koma aftur, sérstaklega ef hann er ánægður þarna. Við sendum honum skilaboð fyrir einum og hálfum tíma síðan um vínið sem við drekkum á morgun ef fjarlægðartakmarkanir leyfa.“
Enski boltinn Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Sjá meira