Tveir laxar á land við opnun í Hrútafjarðará Karl Lúðvíksson skrifar 23. júní 2020 10:36 Nils með fallega hrygnu úr Hrútafjarðará Mynd: Veiðiþjónustan Strengir Hrútafjarðará opnaði fyrir tveimur dögum og fyrstu fréttir úr ánni eru góðar enda aðstæður til veiða alveg ágætar. Það veiddust tvær vænar hrygnur sem voru mældar 82 og 83 sm og það var hinn góðkunni veiðimaður og laxahvíslari Nils Jörgensen sem fékk þær báðar, aðra í veiðistaðnum Stokk og hina í Bálk. Lax sást á nokkrum stöðum og töluvert af bleikju lá í neðstu veiðistöðunum eins og venjulega á þessum tíma. Aðstæður við ánna eru fínar en það hefur verið frekar mikið vatn í ánni eins og öðrum ám á norðurlandi enda snjóalög mikil ennþá þrátt fyrir að lítið sé eftir af júnímánuði. Áin er þó að sjatna rólega og fer að detta í kjörvatn sem gæti ekki verið betri tímasetning þar sem það er stórstreymt á morgun. Stangveiði Mest lesið Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði
Hrútafjarðará opnaði fyrir tveimur dögum og fyrstu fréttir úr ánni eru góðar enda aðstæður til veiða alveg ágætar. Það veiddust tvær vænar hrygnur sem voru mældar 82 og 83 sm og það var hinn góðkunni veiðimaður og laxahvíslari Nils Jörgensen sem fékk þær báðar, aðra í veiðistaðnum Stokk og hina í Bálk. Lax sást á nokkrum stöðum og töluvert af bleikju lá í neðstu veiðistöðunum eins og venjulega á þessum tíma. Aðstæður við ánna eru fínar en það hefur verið frekar mikið vatn í ánni eins og öðrum ám á norðurlandi enda snjóalög mikil ennþá þrátt fyrir að lítið sé eftir af júnímánuði. Áin er þó að sjatna rólega og fer að detta í kjörvatn sem gæti ekki verið betri tímasetning þar sem það er stórstreymt á morgun.
Stangveiði Mest lesið Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Veiði Síðasta Fræðslukvöld SVFR í vetur á fimmtudaginn Veiði Heildarveiðin í Veiðivötnum 20.293 fiskar Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði