Mánudagsþreytan í vinnunni Rakel Sveinsdóttir skrifar 27. júlí 2020 10:00 Ertu oft þreytt/ur í vinnunni á mánudögum? Vísir/Getty Það kannast margir við mánudagsþreytuna í vinnunni. Þetta eru morgnarnir þar sem erfiðast er að vakna og við komumst varla almennilega í gang. Auðvitað er skýringin í langflestum tilfellum hreinlega sú að við fórum of seint að sofa kvöldinu áður. Þetta á ekki síst við um á sumrin þegar bjart er úti. Hér eru nokkur ráð til að forðast þessa mánudagsþreytu. Þau höfða til skynseminnar og eru kannski ekkert endilega ráðin sem þig langar til að fara eftir en án efa þau sem geta hvað best dregið úr mánudagsþreytunni. 1. Hafðu reglu á svefninum Hér er átt við að hafa reglu á svefninum sjö daga vikuna, ekki bara á virkum dögum. Þetta þýðir hreinlega að fara þá líka snemma að sofa um helgar, að minnsta kosti eins oft og hægt er. 2. Stuttir lúrar Það koma auðvitað tilfelli þar sem við vökum lengur, vorum kannski í veislu eða boði og förum mun seinna að sofa en venjulega. Afleiðingarnar eru oft þær að við dottum eða leggjum okkur daginn eftir en galdurinn við stutta lúra er að leggja sig ekki eftir klukkan tvö á daginn því annars hefur lúrinn áhrif á kvöldsvefninn. Stuttur lúr þarf líka að takmarkast við 20 mínútur. 3. Ekki sofa út báða daga Þótt þú leyfir þér að sofa eitthvað út um helgar er ekki ráðlagt að sofa út bæði laugardag og sunnudag því þannig er svefninn strax kominn í óreglu. Einfalt ráð til að halda þessari reglu er að plana helgina þannig að þú farir ekki of seint að sofa bæði kvöldin. 4. Ræktin Enn eitt ráðið til að koma sér snemma fram úr um helgar er að skikka sjálfan sig í ræktina á sunnudagsmorgni. Það mun hressa þig svo vel við að þú gleymir því að þú hafir sleppt því að sofa út þann morguninn. 5. Farðu út í sólina Þegar það er sól og gott veður er um að gera að nýta tækifærið og láta veðrið sjá um að draga þig fyrr fram úr á morgnana um helgar. Að nýta daginn í garðinum, útivist, ferðarlög eða með krökkunum er eitthvað sem hægt er að setja inn í skipulagið. 6. Ekkert koffín eftir klukkan tvö Þótt þreytan geri vart við sig á sunnudögum er ekki æskilegt að hressa sig við með koffíni ef klukkan er meira en tvö því eftir það aukast líkurnar á að þú sofnir seint um kvöldið. Góðu ráðin Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjá meira
Það kannast margir við mánudagsþreytuna í vinnunni. Þetta eru morgnarnir þar sem erfiðast er að vakna og við komumst varla almennilega í gang. Auðvitað er skýringin í langflestum tilfellum hreinlega sú að við fórum of seint að sofa kvöldinu áður. Þetta á ekki síst við um á sumrin þegar bjart er úti. Hér eru nokkur ráð til að forðast þessa mánudagsþreytu. Þau höfða til skynseminnar og eru kannski ekkert endilega ráðin sem þig langar til að fara eftir en án efa þau sem geta hvað best dregið úr mánudagsþreytunni. 1. Hafðu reglu á svefninum Hér er átt við að hafa reglu á svefninum sjö daga vikuna, ekki bara á virkum dögum. Þetta þýðir hreinlega að fara þá líka snemma að sofa um helgar, að minnsta kosti eins oft og hægt er. 2. Stuttir lúrar Það koma auðvitað tilfelli þar sem við vökum lengur, vorum kannski í veislu eða boði og förum mun seinna að sofa en venjulega. Afleiðingarnar eru oft þær að við dottum eða leggjum okkur daginn eftir en galdurinn við stutta lúra er að leggja sig ekki eftir klukkan tvö á daginn því annars hefur lúrinn áhrif á kvöldsvefninn. Stuttur lúr þarf líka að takmarkast við 20 mínútur. 3. Ekki sofa út báða daga Þótt þú leyfir þér að sofa eitthvað út um helgar er ekki ráðlagt að sofa út bæði laugardag og sunnudag því þannig er svefninn strax kominn í óreglu. Einfalt ráð til að halda þessari reglu er að plana helgina þannig að þú farir ekki of seint að sofa bæði kvöldin. 4. Ræktin Enn eitt ráðið til að koma sér snemma fram úr um helgar er að skikka sjálfan sig í ræktina á sunnudagsmorgni. Það mun hressa þig svo vel við að þú gleymir því að þú hafir sleppt því að sofa út þann morguninn. 5. Farðu út í sólina Þegar það er sól og gott veður er um að gera að nýta tækifærið og láta veðrið sjá um að draga þig fyrr fram úr á morgnana um helgar. Að nýta daginn í garðinum, útivist, ferðarlög eða með krökkunum er eitthvað sem hægt er að setja inn í skipulagið. 6. Ekkert koffín eftir klukkan tvö Þótt þreytan geri vart við sig á sunnudögum er ekki æskilegt að hressa sig við með koffíni ef klukkan er meira en tvö því eftir það aukast líkurnar á að þú sofnir seint um kvöldið.
Góðu ráðin Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjá meira