Kallar eftir meiri baráttuvilja hjá Gylfa og leikmönnum Everton og skaut föstum skotum að Pickford Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 13:00 Carlo Ancelotti í leiknum gegn Wolves um helgina. vísir/getty Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kallar eftir því að leikmenn Everton sýni meiri baráttuvilja er liðið mætir Aston Villa á heimavelli í kvöld. Everton lék hörmulega um helgina er liðið tapaði 3-0 fyrir Wolves á útivelli en liðið er í 11. sæti deildarinnar með 45 stig á meðan Aston Villa er að berjast fyrir falli. „Við búumst við viðbrögðum eftir slaka leikinn gegn Wolves; öðruvísi hugarfar, öðruvísi viðhorf og öðruvísi karakter. Ég hef lært það á tíma mínum hjá Everton að allir vilja sjá leikmennina berjast - það er mikilvægasti hluturinn,“ sagði Ancelotti. „Þeir þurfa að berjast og svo reyna spila vel og vinna leiki. Þegar það er enginn barátta þá er það ekki DNA félagsins. Þegar leikmennirnir fara á völlinn þarf þeim að líða vel, þeir þurfa að vita hvað þeir eiga að gera og eftir það er andinn mjög mikilvægur.“ „Svo við þurfum að halda baráttuandanum uppi svo leikmennirnir verði ekki hræddir inni á vellinum og hafi áhyggjur. Það er lykillinn í því að við séum samkeppnishæfir.“ Carlo Ancelotti calls for more 'fighting spirit' from his Everton players ahead of their clash with Aston Villa https://t.co/pmiUIUOusn— MailOnline Sport (@MailSport) July 15, 2020 Það er ekki bara baráttuandinn sem þarf að batna í kvöld að mati Ancelotti heldur þarf Jordan Pickford að fara verja markið sitt betur að mati Ítalans. „Ég veit ekki hvort að hann þurfi samkeppni. Ég veit að hann er ekki að standa sig. Ég talaði við hann. Hann er ekki að standa sig vel. Hann þarf að einbeittari á frammistöðu sína og reyna verða betri á hverjum degi.“ „Ég er ekki áhyggjufullur því hann hefur hæfileikana. Hann er með karakter en ég verð að segja við hann og hef sagt við hann, að hann verður að bæta sig. Ég veit ekki hvort að hann finni fyrir pressunni en það er hluti at starfinu. Þú átt að finna fyrir pressu en hún á að vera olía svo að þú sinnir þinni vinnu.“ 'He's not doing well... he HAS to be better'Carlo Ancelotti reveals he has demanded more from erratic Jordan Pickford | @DominicKing_DM https://t.co/TSeQ8o9t7K— MailOnline Sport (@MailSport) July 16, 2020 Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Sjá meira
Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kallar eftir því að leikmenn Everton sýni meiri baráttuvilja er liðið mætir Aston Villa á heimavelli í kvöld. Everton lék hörmulega um helgina er liðið tapaði 3-0 fyrir Wolves á útivelli en liðið er í 11. sæti deildarinnar með 45 stig á meðan Aston Villa er að berjast fyrir falli. „Við búumst við viðbrögðum eftir slaka leikinn gegn Wolves; öðruvísi hugarfar, öðruvísi viðhorf og öðruvísi karakter. Ég hef lært það á tíma mínum hjá Everton að allir vilja sjá leikmennina berjast - það er mikilvægasti hluturinn,“ sagði Ancelotti. „Þeir þurfa að berjast og svo reyna spila vel og vinna leiki. Þegar það er enginn barátta þá er það ekki DNA félagsins. Þegar leikmennirnir fara á völlinn þarf þeim að líða vel, þeir þurfa að vita hvað þeir eiga að gera og eftir það er andinn mjög mikilvægur.“ „Svo við þurfum að halda baráttuandanum uppi svo leikmennirnir verði ekki hræddir inni á vellinum og hafi áhyggjur. Það er lykillinn í því að við séum samkeppnishæfir.“ Carlo Ancelotti calls for more 'fighting spirit' from his Everton players ahead of their clash with Aston Villa https://t.co/pmiUIUOusn— MailOnline Sport (@MailSport) July 15, 2020 Það er ekki bara baráttuandinn sem þarf að batna í kvöld að mati Ancelotti heldur þarf Jordan Pickford að fara verja markið sitt betur að mati Ítalans. „Ég veit ekki hvort að hann þurfi samkeppni. Ég veit að hann er ekki að standa sig. Ég talaði við hann. Hann er ekki að standa sig vel. Hann þarf að einbeittari á frammistöðu sína og reyna verða betri á hverjum degi.“ „Ég er ekki áhyggjufullur því hann hefur hæfileikana. Hann er með karakter en ég verð að segja við hann og hef sagt við hann, að hann verður að bæta sig. Ég veit ekki hvort að hann finni fyrir pressunni en það er hluti at starfinu. Þú átt að finna fyrir pressu en hún á að vera olía svo að þú sinnir þinni vinnu.“ 'He's not doing well... he HAS to be better'Carlo Ancelotti reveals he has demanded more from erratic Jordan Pickford | @DominicKing_DM https://t.co/TSeQ8o9t7K— MailOnline Sport (@MailSport) July 16, 2020
Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Sjá meira