Guardiola hlær að spekingunum þegar þeir tala um David Luiz Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2020 09:00 Pep Guardiola hrífst af David Luiz. VÍSIR/GETTY Pep Guardiola, stjóri Manchester City, skilur lítið í því þegar spekingarnir í enska boltanum gagnrýna David Luiz, varnarmann Arsenal. David Luiz hefur verið mikið gagnrýndur á leiktíðinni og sér í lagi eftir tapið gegn City í ensku úrvalsdeildinni fyrr á leiktíðinni. City og Arsenal mætast í undanúrslitum enska bikarsins á Wembley um helgina og sá spænski hrósar Luiz. „Ég ber ótrúlega virðingu fyrir honum og hvað hann hefur gert á ferlinum. Hann er afbragðsleikmaður, með ótrúlegt hugarfar og góðan persónuleika,“ sagði Guardiola. „Ég hlæ þegar ég hlusta á spekingana. Stór hluti af þeim voru varnarmenn og þeir halda að þeir hafi ekki gert ein mistök á öllum ferlinum, þrátt fyrir að þeir hafi spilað í fimmtán eða tuttugu ár.“ „Mér líkar vel við að Luiz er enn að spila fótbolta og ég er viss um að hann mun gera vel. Mistök eru hluti af leiknum en hann gerir þetta með reisn og ég ber mikla virðingu fyrir honum.“ 'I laugh out loud when I hear the pundits, he is an exceptional player'Pep Guardiola lauds Arsenal's David Luiz ahead of FA Cup semi-final https://t.co/L5hf7hcIuo— MailOnline Sport (@MailSport) July 17, 2020 Enski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, skilur lítið í því þegar spekingarnir í enska boltanum gagnrýna David Luiz, varnarmann Arsenal. David Luiz hefur verið mikið gagnrýndur á leiktíðinni og sér í lagi eftir tapið gegn City í ensku úrvalsdeildinni fyrr á leiktíðinni. City og Arsenal mætast í undanúrslitum enska bikarsins á Wembley um helgina og sá spænski hrósar Luiz. „Ég ber ótrúlega virðingu fyrir honum og hvað hann hefur gert á ferlinum. Hann er afbragðsleikmaður, með ótrúlegt hugarfar og góðan persónuleika,“ sagði Guardiola. „Ég hlæ þegar ég hlusta á spekingana. Stór hluti af þeim voru varnarmenn og þeir halda að þeir hafi ekki gert ein mistök á öllum ferlinum, þrátt fyrir að þeir hafi spilað í fimmtán eða tuttugu ár.“ „Mér líkar vel við að Luiz er enn að spila fótbolta og ég er viss um að hann mun gera vel. Mistök eru hluti af leiknum en hann gerir þetta með reisn og ég ber mikla virðingu fyrir honum.“ 'I laugh out loud when I hear the pundits, he is an exceptional player'Pep Guardiola lauds Arsenal's David Luiz ahead of FA Cup semi-final https://t.co/L5hf7hcIuo— MailOnline Sport (@MailSport) July 17, 2020
Enski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira