„Harðorðir gagnvart Pogba en enginn talar um Rashford“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2020 16:30 Pogba ósáttur í jafnteflinu í gær. vísir/getty Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, var ósáttur með frammistöðu liðsins í 1-1 jafnteflinu gegn West Ham á heimavelli í gær. Með sigri hefði United farið langleiðina með að tryggja sér Meistaradeildarsæti en þeir lentu 1-0 undir eftir mark úr vítaspyrnu frá Michail Antonio. Mason Greenwood jafnaði svo í síðari hálfleik og þar við sat. Vítaspyrna var dæmd á United eftir að Paul Pogba handlék knöttinn innan vítateigs en margir gagnrýndu Frakkann eftir leikinn í gær. Evra kom þó samlanda sínum til varnar. „Ég vissi að þetta yrði erfiður leikur fyrir United en ég er vonsvikinn með frammistöðuna,“ voru fyrstu viðbrögð Evra eftir leikinn í gær. „Það hafa hörð ummæli fengið að falla um Pogba og vítaspyrnuatvikið en enginn talar um Rashford. Hann átti mjög slakan leik en West Ham á allt hrós skilið.“ Gary Neville, lýsti leiknum á Sky Sports í gær, og hann setti einnig spurningarmerki við hvort að Marcus Rashford gengi einfaldlega heill til skógar. „Marcus Rashford hefur verið skelfilegur fystu fimmtán mínúturnar. Einnig líkamlega. Manchester United hvíldi leikmenn í undanúrslitum enska bikarsins en það virðist ekki hafa hjálpað þeim. Þetta er ekki þeirra besta kvöld en líkamlega þá virðast þeir einhvers staðar allt annars staðar.“ 'Pogba was called embarrassing but nobody is talking about Rashford'Patrice Evra calls out the Man United striker for his poor performancehttps://t.co/qCdRhF8sp2— MailOnline Sport (@MailSport) July 22, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira
Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, var ósáttur með frammistöðu liðsins í 1-1 jafnteflinu gegn West Ham á heimavelli í gær. Með sigri hefði United farið langleiðina með að tryggja sér Meistaradeildarsæti en þeir lentu 1-0 undir eftir mark úr vítaspyrnu frá Michail Antonio. Mason Greenwood jafnaði svo í síðari hálfleik og þar við sat. Vítaspyrna var dæmd á United eftir að Paul Pogba handlék knöttinn innan vítateigs en margir gagnrýndu Frakkann eftir leikinn í gær. Evra kom þó samlanda sínum til varnar. „Ég vissi að þetta yrði erfiður leikur fyrir United en ég er vonsvikinn með frammistöðuna,“ voru fyrstu viðbrögð Evra eftir leikinn í gær. „Það hafa hörð ummæli fengið að falla um Pogba og vítaspyrnuatvikið en enginn talar um Rashford. Hann átti mjög slakan leik en West Ham á allt hrós skilið.“ Gary Neville, lýsti leiknum á Sky Sports í gær, og hann setti einnig spurningarmerki við hvort að Marcus Rashford gengi einfaldlega heill til skógar. „Marcus Rashford hefur verið skelfilegur fystu fimmtán mínúturnar. Einnig líkamlega. Manchester United hvíldi leikmenn í undanúrslitum enska bikarsins en það virðist ekki hafa hjálpað þeim. Þetta er ekki þeirra besta kvöld en líkamlega þá virðast þeir einhvers staðar allt annars staðar.“ 'Pogba was called embarrassing but nobody is talking about Rashford'Patrice Evra calls out the Man United striker for his poor performancehttps://t.co/qCdRhF8sp2— MailOnline Sport (@MailSport) July 22, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sjá meira