„Liverpool er á toppnum og það er það sem skiptir máli“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2020 19:45 Spennustigið var hátt á Spot í gærkvöld. Mynd/Stöð 2 Sport Eins og alþjóð veit þá fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Leikurinn var stórkostleg skemmtun og komu stuðningsmenn Englands-meistaranna samana á ölhúsum borgarinnar. Vísir kom við á Spot í Kópavogi, tók myndir sem og viðtöl við stuðningsfólk Liverpool. Hallgrímur Indraðson, fréttamaður á RÚV, var meðal þeirra sem gaf sig á tal við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. „Það er eiginlega ekkert hægt að lýsa þessu. Við erum búnir að bíða í 30 ár eftir þessu, ég var sextán ára þegar við unnum þennan enska titil síðast. Þó þetta hafi verið í höfn fyrir einum, tveimur mánuður eða jafnvel lengra aftur þá er að sjá þetta verða að veruleika í raun ólýsanlegt.“ „Það eru allskyns lið sem heldur með öðrum liðum sem ég man ekki hvað heita núna að skjóta á mann í gegnum árin en ykkur er fyrirgefið núna. Nú er Liverpool á toppnum og það er það sem skiptir máli,“ sagði Hallgrímur og ljóst að geðshræringin var mikil. Viðtalið ásamt mörgum öðrum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Samfélagið á Spot Enski boltinn Tengdar fréttir Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23. júlí 2020 13:00 Lampard birtist óvænt í beinni hjá Sadio Mane á Instagram Sadio Mane leyfði stuðningsmönnum Liverpool að fylgjast með hvað gekk á inn í búningsklefa liðsins eftir að bikarinn fór á loft í gærkvöldi. 23. júlí 2020 14:00 Gott kvöld varð enn betra hjá Trent í gær Hinn 21 árs gamli Trent Alexander-Arnold mun seint gleyma gærdeginum er hann lyfti Englandsmeistaratitlinum með uppeldisfélagi sínu, Liverpool. 23. júlí 2020 14:30 Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Eins og alþjóð veit þá fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Leikurinn var stórkostleg skemmtun og komu stuðningsmenn Englands-meistaranna samana á ölhúsum borgarinnar. Vísir kom við á Spot í Kópavogi, tók myndir sem og viðtöl við stuðningsfólk Liverpool. Hallgrímur Indraðson, fréttamaður á RÚV, var meðal þeirra sem gaf sig á tal við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. „Það er eiginlega ekkert hægt að lýsa þessu. Við erum búnir að bíða í 30 ár eftir þessu, ég var sextán ára þegar við unnum þennan enska titil síðast. Þó þetta hafi verið í höfn fyrir einum, tveimur mánuður eða jafnvel lengra aftur þá er að sjá þetta verða að veruleika í raun ólýsanlegt.“ „Það eru allskyns lið sem heldur með öðrum liðum sem ég man ekki hvað heita núna að skjóta á mann í gegnum árin en ykkur er fyrirgefið núna. Nú er Liverpool á toppnum og það er það sem skiptir máli,“ sagði Hallgrímur og ljóst að geðshræringin var mikil. Viðtalið ásamt mörgum öðrum má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Samfélagið á Spot
Enski boltinn Tengdar fréttir Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23. júlí 2020 13:00 Lampard birtist óvænt í beinni hjá Sadio Mane á Instagram Sadio Mane leyfði stuðningsmönnum Liverpool að fylgjast með hvað gekk á inn í búningsklefa liðsins eftir að bikarinn fór á loft í gærkvöldi. 23. júlí 2020 14:00 Gott kvöld varð enn betra hjá Trent í gær Hinn 21 árs gamli Trent Alexander-Arnold mun seint gleyma gærdeginum er hann lyfti Englandsmeistaratitlinum með uppeldisfélagi sínu, Liverpool. 23. júlí 2020 14:30 Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23. júlí 2020 13:00
Lampard birtist óvænt í beinni hjá Sadio Mane á Instagram Sadio Mane leyfði stuðningsmönnum Liverpool að fylgjast með hvað gekk á inn í búningsklefa liðsins eftir að bikarinn fór á loft í gærkvöldi. 23. júlí 2020 14:00
Gott kvöld varð enn betra hjá Trent í gær Hinn 21 árs gamli Trent Alexander-Arnold mun seint gleyma gærdeginum er hann lyfti Englandsmeistaratitlinum með uppeldisfélagi sínu, Liverpool. 23. júlí 2020 14:30
Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu á Spot Hluti stuðningsmanna Liverpool hér á landi kom saman á Spot í Kópavogi til að fagna því að loksins færi bikarinn á loft. 23. júlí 2020 07:00