Jaguar Land Rover hannaði snertilausan snertiskjá Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 24. júlí 2020 07:00 Bendiskjár Cambridge og JLR Jaguar Land Rover hefur hafið prófanir á snertilausum snertiskjá, snertiskjá sem notar gervigreind til að lesa úr skynjurum til að ákveða hvaða hluta af skjánum notandinn er að benda á. Á íslensku útleggst svona skjár sennilegast sem bendiskjár. Bendi-tæknin er þróuð í samstarfi við Cambridge háskólann. Jaguar Land Rover vonar að tæknin muni „gera bíla öruggari með því að draga úr áreiti á skynjunarvit ökumanna og auka tímann sem ökumenn geta einbeitt sér að veginum fyrir framan sig“. Prófanir sýna að kerfið dragi úr tíma sem fer í notkun snertiskjáa um 50%. Markmiðið er að kerfið viti á hvað þú ert að benda um leið og þú hreyfir hönd í átt að skjánum. Hreyfiskynjarar eru notaðir ásamt útvarpsbylgju skynjurum, þær upplýsingar ásamt samhengi þess sem er á skjánum og er í gangi hverju sinni ásamt prófíl hvers ökumanns er notað til að reyna að giska á hvað ökumaður vill gera. Óvíst er hvort og þá hvenær Jaguar Land Rover setur búnaðinn í bíl frá sér. Hugbúnaðurinn er að sögn Jaguar Land Rover næstum klár og gæti verið settur í bíla sem nú þegar eru í umferð, en það er auðvitað háð því að réttir skynjarar séu til staðar í þeim bílum. Tækni Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent
Jaguar Land Rover hefur hafið prófanir á snertilausum snertiskjá, snertiskjá sem notar gervigreind til að lesa úr skynjurum til að ákveða hvaða hluta af skjánum notandinn er að benda á. Á íslensku útleggst svona skjár sennilegast sem bendiskjár. Bendi-tæknin er þróuð í samstarfi við Cambridge háskólann. Jaguar Land Rover vonar að tæknin muni „gera bíla öruggari með því að draga úr áreiti á skynjunarvit ökumanna og auka tímann sem ökumenn geta einbeitt sér að veginum fyrir framan sig“. Prófanir sýna að kerfið dragi úr tíma sem fer í notkun snertiskjáa um 50%. Markmiðið er að kerfið viti á hvað þú ert að benda um leið og þú hreyfir hönd í átt að skjánum. Hreyfiskynjarar eru notaðir ásamt útvarpsbylgju skynjurum, þær upplýsingar ásamt samhengi þess sem er á skjánum og er í gangi hverju sinni ásamt prófíl hvers ökumanns er notað til að reyna að giska á hvað ökumaður vill gera. Óvíst er hvort og þá hvenær Jaguar Land Rover setur búnaðinn í bíl frá sér. Hugbúnaðurinn er að sögn Jaguar Land Rover næstum klár og gæti verið settur í bíla sem nú þegar eru í umferð, en það er auðvitað háð því að réttir skynjarar séu til staðar í þeim bílum.
Tækni Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent