Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júlí 2020 08:30 Margir stuðningsmenn Liverpool voru mættir fyrir utan leikvang félagsins er bikarinn fór á loft. VÍSIR/GETTY Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið fordæmdi hegðun þeirra stuðningsmanna sem voru mættir fyrir utan Anfield í fyrrakvöld að fagna er enski meistaratitillinn fór á loft. Bikarinn fór á loft eftir þrjátíu ára bið á miðvikudagskvöldið en Liverpool bað stuðningsmenn félagsins að halda kyrru fyrir heima og fagna titlinum. Það voru þó ekki allir sem fylgdu þeim skilaboðum. Fjöldi fólks var mættur fyrir utan Anfield leikvanginn í gær þar sem var kveikt var á blysum og stuðningsmennirnir fögnuðu langt eftir nóttu. Svo mikið fjör að lögreglan þurfti að loka götum í nágrenni við Anfield. Thousands of Liverpool fans gathered for a celebration outside Anfield as players inside finally got their hands on the Premier League trophy The crowd of soccer revellers gathered even though police issued a 48-hour dispersal order Read more: https://t.co/FDsROrfuys pic.twitter.com/3MTs4ILm1b— The Telegraph (@Telegraph) July 23, 2020 „Liverpool vill þakka þeim stuðningsmönnum sem voru heima hjá sér og fögnuðu bikarafhendingunni, vernduðu þar af leiðandi ástvini og borgina fyrir því að veiran blossi aftur upp,“ segir á heimasíðu Liverpool. „Við urðum hins vegar fyrir miklum vonbrigðum með það sem gerðist fyrir utan Anfield í gær og að fleiri stuðningsmenn hafi ekki fylgt ráðleggingunum að fagna heima.“ Liverpool FC statement.— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) July 23, 2020 Enski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Sjá meira
Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið fordæmdi hegðun þeirra stuðningsmanna sem voru mættir fyrir utan Anfield í fyrrakvöld að fagna er enski meistaratitillinn fór á loft. Bikarinn fór á loft eftir þrjátíu ára bið á miðvikudagskvöldið en Liverpool bað stuðningsmenn félagsins að halda kyrru fyrir heima og fagna titlinum. Það voru þó ekki allir sem fylgdu þeim skilaboðum. Fjöldi fólks var mættur fyrir utan Anfield leikvanginn í gær þar sem var kveikt var á blysum og stuðningsmennirnir fögnuðu langt eftir nóttu. Svo mikið fjör að lögreglan þurfti að loka götum í nágrenni við Anfield. Thousands of Liverpool fans gathered for a celebration outside Anfield as players inside finally got their hands on the Premier League trophy The crowd of soccer revellers gathered even though police issued a 48-hour dispersal order Read more: https://t.co/FDsROrfuys pic.twitter.com/3MTs4ILm1b— The Telegraph (@Telegraph) July 23, 2020 „Liverpool vill þakka þeim stuðningsmönnum sem voru heima hjá sér og fögnuðu bikarafhendingunni, vernduðu þar af leiðandi ástvini og borgina fyrir því að veiran blossi aftur upp,“ segir á heimasíðu Liverpool. „Við urðum hins vegar fyrir miklum vonbrigðum með það sem gerðist fyrir utan Anfield í gær og að fleiri stuðningsmenn hafi ekki fylgt ráðleggingunum að fagna heima.“ Liverpool FC statement.— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) July 23, 2020
Enski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Sjá meira