Músíktilraunum 2020 aflýst Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2020 17:42 Frá tónlistarhátíðinni árið 2019. Instagram/Músíktilraunir Tónlistarkeppninni Músíktilraunum hefur verið aflýst vegna faraldurs kórónuveirunnar. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu um ákvörðunina í dag. „Eftir mikla umhugsun hefur sú erfiða ákvörðun verið tekin að Músíktilraunir 2020 falla niður vegna COVID-19,“ segir í tilkynningu skipuleggjenda. „Við vonumst til þess að Músíktilraunirnar 2021 verði á sínum stað á vordögum og komi bara enn sterkari til leiks inn í tónlistarsenu landsins á sama tíma og þær fagna 40 ára tilveru sinni.“ Músíktilraunir áttu að fara fram fyrr á árinu en var frestað vegna faraldursins. Þá var stefnt að því að halda keppnina í byrjun sumars. Einu sinni áður hefur hátíðin fallið niður en það var vegna verkfalls kennara árið 1984. Hljómsveitin Blóðmör sigruðu Músíktilraunir í fyrra en á meðal annarra sigurvegara má nefna Of Monsters and Men (2010), XXX Rottweiler hundar (2000) Vök (2013), Greifarnir (1986) og Dúkkulísurnar (1983). Músíktilraunir Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarkeppninni Músíktilraunum hefur verið aflýst vegna faraldurs kórónuveirunnar. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu um ákvörðunina í dag. „Eftir mikla umhugsun hefur sú erfiða ákvörðun verið tekin að Músíktilraunir 2020 falla niður vegna COVID-19,“ segir í tilkynningu skipuleggjenda. „Við vonumst til þess að Músíktilraunirnar 2021 verði á sínum stað á vordögum og komi bara enn sterkari til leiks inn í tónlistarsenu landsins á sama tíma og þær fagna 40 ára tilveru sinni.“ Músíktilraunir áttu að fara fram fyrr á árinu en var frestað vegna faraldursins. Þá var stefnt að því að halda keppnina í byrjun sumars. Einu sinni áður hefur hátíðin fallið niður en það var vegna verkfalls kennara árið 1984. Hljómsveitin Blóðmör sigruðu Músíktilraunir í fyrra en á meðal annarra sigurvegara má nefna Of Monsters and Men (2010), XXX Rottweiler hundar (2000) Vök (2013), Greifarnir (1986) og Dúkkulísurnar (1983).
Músíktilraunir Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira