Ósáttur Mane fékk ekki að fljúga til Senegal Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2020 09:00 Sadio Mane með verðlaunin. vísir/getty Sadio Mane er mættur aftur til æfinga hjá Liverpool eftir að hafa verið viðstaddur verðlaunahátíðina í Afríku á þriðjudagskvöldið þar sem hann var valinn knattspyrnumaður Afríku. Mane hafði betur gegn samherja sínum hjá Liverpool, Mo Salah, sem og leikmanni Englandsmeistara Manchester City, Riyhad Mahrez. Verðlaunahátíðin fór fram í Egyptalandi á þriðjudagskvöldið og vonaðist Mane til að geta farið til Senegal og fagnað áður en hann héldi til Englands á ný. Svo var aldeilis ekki. „Dagskrá mín var að fara til Senegal fyrst og þakka þeim fyrir allt sem fólkið hefur gefið mér á þessari leið minni en því miður gat ég ekki heimsótt þjóð mína,“ sagði Mane. Flugvél sem Mane ferðaðist í fékk ekki tilskilin leyfi til þess að fljúga yfir Túnis og því var haldið strax til Englands. Sadio Mane has arrived back at Liverpool early after missing his own party in Senegal to celebrate winning the African Player of the Year award due to travel disruption.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 9, 2020 „Núna er það stórleikur sem bíður okkar gegn Tottenham um helgina og sem ég ætla að vera tilbúinn í en það er satt að ég er ósáttur að geta ekki snúið aftur heim og þakkað ykkur vegna vandamála sem eru út fyrir okkar svið.“ „Ég mun snúa til baka til Senegal sem fyrst því þið þetta er mér mjög mikilvægt. Ég mun aldrei gleyma hvað þið gerðuð fyrir mig, allir sem trúðu á mig og allir sem gáfu mér tækifæri á að spila fótbolta.“ Mane er fyrsti Senegalinn til þess að vinna verðlaunin síðan El Hadji Diouf vann þau árið 2002. People in Sadio Mane's village, Bambaly in Senegal watching him win the 2019 CAF African Footballer of the Year award. He built a school in his village worth €270,000, a hospital & a stadium for his people. He gives each family £70 monthly & also provides free clothes to kids. pic.twitter.com/mkEOSwK5pX— Africa Facts Zone (@AfricaFactsZone) January 8, 2020 Enski boltinn Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Sadio Mane er mættur aftur til æfinga hjá Liverpool eftir að hafa verið viðstaddur verðlaunahátíðina í Afríku á þriðjudagskvöldið þar sem hann var valinn knattspyrnumaður Afríku. Mane hafði betur gegn samherja sínum hjá Liverpool, Mo Salah, sem og leikmanni Englandsmeistara Manchester City, Riyhad Mahrez. Verðlaunahátíðin fór fram í Egyptalandi á þriðjudagskvöldið og vonaðist Mane til að geta farið til Senegal og fagnað áður en hann héldi til Englands á ný. Svo var aldeilis ekki. „Dagskrá mín var að fara til Senegal fyrst og þakka þeim fyrir allt sem fólkið hefur gefið mér á þessari leið minni en því miður gat ég ekki heimsótt þjóð mína,“ sagði Mane. Flugvél sem Mane ferðaðist í fékk ekki tilskilin leyfi til þess að fljúga yfir Túnis og því var haldið strax til Englands. Sadio Mane has arrived back at Liverpool early after missing his own party in Senegal to celebrate winning the African Player of the Year award due to travel disruption.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 9, 2020 „Núna er það stórleikur sem bíður okkar gegn Tottenham um helgina og sem ég ætla að vera tilbúinn í en það er satt að ég er ósáttur að geta ekki snúið aftur heim og þakkað ykkur vegna vandamála sem eru út fyrir okkar svið.“ „Ég mun snúa til baka til Senegal sem fyrst því þið þetta er mér mjög mikilvægt. Ég mun aldrei gleyma hvað þið gerðuð fyrir mig, allir sem trúðu á mig og allir sem gáfu mér tækifæri á að spila fótbolta.“ Mane er fyrsti Senegalinn til þess að vinna verðlaunin síðan El Hadji Diouf vann þau árið 2002. People in Sadio Mane's village, Bambaly in Senegal watching him win the 2019 CAF African Footballer of the Year award. He built a school in his village worth €270,000, a hospital & a stadium for his people. He gives each family £70 monthly & also provides free clothes to kids. pic.twitter.com/mkEOSwK5pX— Africa Facts Zone (@AfricaFactsZone) January 8, 2020
Enski boltinn Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira