„Ef þetta er satt ættu þeir aldrei að sparka aftur í bolta fyrir Everton“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2020 08:00 Leikmennirnir eru sagðir hafa rætt við Ferguson eftir tapið á sunnudaginn. vísir/epa Dominic King, blaðamaður á Daily Mail, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að einhverjir leikmenn Everton séu ekki par sáttir með Carlo Ancelotti. Ancelotti var ráðinn stjóri Everton rétt fyrir jól eftir að félagið ákvað að reka Marco Silva úr starfi. Við starfinu tók Duncan Ferguson tímabundið áður en Ancelotti mætti. Byrjun Ancelotti hefur verið ágæt en tap gegn varaliði Liverpool í enska bikarnum á sunnudaginn hefur reitt marga til reiði. King greinir frá því að það gangi sú saga um að einhverjir leikmenn liðsins séu ekki ánægðir með Ancelotti. Þeir segja að hann haldi aftur af einstaklingsgæðum ákveðinna leikmanna en óvíst er hvaða leikmenn um ræðir. So there is story about Everton's players feeling that Carlo Ancelotti "is limiting the impact of certain individuals" and that some of the squad had a go back at Duncan Ferguson on Sunday evening after the capitulation at Anfield. These players, to put it mildly, have a cheek— Dominic King (@DominicKing_DM) January 8, 2020 Leikmennirnir eru sagðir hafa rætt við Duncan Ferguson um málið en Ferguson er í þjálfarateymi Ancelotti hjá Everton. King segir að það sé ekki gott ef leikmennirnir séu byrjaðir að efast um þrefalda Meistaradeildar-meistarann Ancelotti. Það sé einnig slæmt ef þeir hafi farið að ræða við Ferguson en King segir að hann þekki vel til hversu ástríðufullir stuðningsmenn liðsins séu. Segir King svo að lokum að sé þetta satt, ættu umræddir leikmenn aldrei að spila aftur fyrir Everton. If they are already doubting a three-time Champions League winning manager after four matches and quarreling with a club icon who knows the depth of feeling that supporters have, they should never kick another ball for the club.— Dominic King (@DominicKing_DM) January 8, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Segja að allt byrjunarlið Liverpool í gær hafi kostað minna en Gylfi Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Everton hafi átt erfitt með að sætta sig við tap á móti varaliði Liverpool í enska bikarnum í gær en fáir fengu að finna fyrir því meira en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. janúar 2020 10:00 Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00 Halda því fram að Ancelotti sé tilbúinn að hlusta á tilboð í Gylfa Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er til umræðu í enskum fjölmiðlum eftir tvo dapra leiki í röð hjá íslenska landsliðsmanninum og svo gæti verið að hann eigi ekki framtíð hjá félaginu. 7. janúar 2020 08:30 Guðsonur Guðna Bergs lék með Liverpool í sigrinum á Everton Nathaniel Phillips lék allan leikinn í vörn Liverpool gegn Everton. Hann hefur skemmtilega tengingu við Ísland. 6. janúar 2020 09:23 Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira
Dominic King, blaðamaður á Daily Mail, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi að einhverjir leikmenn Everton séu ekki par sáttir með Carlo Ancelotti. Ancelotti var ráðinn stjóri Everton rétt fyrir jól eftir að félagið ákvað að reka Marco Silva úr starfi. Við starfinu tók Duncan Ferguson tímabundið áður en Ancelotti mætti. Byrjun Ancelotti hefur verið ágæt en tap gegn varaliði Liverpool í enska bikarnum á sunnudaginn hefur reitt marga til reiði. King greinir frá því að það gangi sú saga um að einhverjir leikmenn liðsins séu ekki ánægðir með Ancelotti. Þeir segja að hann haldi aftur af einstaklingsgæðum ákveðinna leikmanna en óvíst er hvaða leikmenn um ræðir. So there is story about Everton's players feeling that Carlo Ancelotti "is limiting the impact of certain individuals" and that some of the squad had a go back at Duncan Ferguson on Sunday evening after the capitulation at Anfield. These players, to put it mildly, have a cheek— Dominic King (@DominicKing_DM) January 8, 2020 Leikmennirnir eru sagðir hafa rætt við Duncan Ferguson um málið en Ferguson er í þjálfarateymi Ancelotti hjá Everton. King segir að það sé ekki gott ef leikmennirnir séu byrjaðir að efast um þrefalda Meistaradeildar-meistarann Ancelotti. Það sé einnig slæmt ef þeir hafi farið að ræða við Ferguson en King segir að hann þekki vel til hversu ástríðufullir stuðningsmenn liðsins séu. Segir King svo að lokum að sé þetta satt, ættu umræddir leikmenn aldrei að spila aftur fyrir Everton. If they are already doubting a three-time Champions League winning manager after four matches and quarreling with a club icon who knows the depth of feeling that supporters have, they should never kick another ball for the club.— Dominic King (@DominicKing_DM) January 8, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Segja að allt byrjunarlið Liverpool í gær hafi kostað minna en Gylfi Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Everton hafi átt erfitt með að sætta sig við tap á móti varaliði Liverpool í enska bikarnum í gær en fáir fengu að finna fyrir því meira en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. janúar 2020 10:00 Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00 Halda því fram að Ancelotti sé tilbúinn að hlusta á tilboð í Gylfa Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er til umræðu í enskum fjölmiðlum eftir tvo dapra leiki í röð hjá íslenska landsliðsmanninum og svo gæti verið að hann eigi ekki framtíð hjá félaginu. 7. janúar 2020 08:30 Guðsonur Guðna Bergs lék með Liverpool í sigrinum á Everton Nathaniel Phillips lék allan leikinn í vörn Liverpool gegn Everton. Hann hefur skemmtilega tengingu við Ísland. 6. janúar 2020 09:23 Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Sjá meira
Segja að allt byrjunarlið Liverpool í gær hafi kostað minna en Gylfi Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Everton hafi átt erfitt með að sætta sig við tap á móti varaliði Liverpool í enska bikarnum í gær en fáir fengu að finna fyrir því meira en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6. janúar 2020 10:00
Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. 5. janúar 2020 18:00
Halda því fram að Ancelotti sé tilbúinn að hlusta á tilboð í Gylfa Framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton er til umræðu í enskum fjölmiðlum eftir tvo dapra leiki í röð hjá íslenska landsliðsmanninum og svo gæti verið að hann eigi ekki framtíð hjá félaginu. 7. janúar 2020 08:30
Guðsonur Guðna Bergs lék með Liverpool í sigrinum á Everton Nathaniel Phillips lék allan leikinn í vörn Liverpool gegn Everton. Hann hefur skemmtilega tengingu við Ísland. 6. janúar 2020 09:23
Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? 6. janúar 2020 08:30