Tónlist

Þetta eru tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þessi eiga alveg fyrir salti í grautinn.
Þessi eiga alveg fyrir salti í grautinn. vísir/getty

Að vera tónlistarmaður getur heldur borgað sig. Þeir sem eru á toppnum fá mjög vel borgað og þar að leiðindum eiga sumir marga milljarða íslenskra króna.

Á vefsíðunni Smoothradio má finna samantekt yfir tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims. Um er að ræða lista sem tiltekur eignir og fjármuni listamannanna. Það sem margir þekkja á ensku, net worth.

Hér að neðan má sjá listann en eignir þeirra hafa verið yfirfærðar á bandaríska dollara. Listinn var gerður á síðasta ári.

20. Katy Perry ($330 milljonir)

19. Ringo Starr ($350 milljónir)

18. Beyoncé ($355 milljónir)

17. Mick Jagger ($360 milljónir)

16. Toby Keith ($365 milljónir)

15. Jennifer Lopez ($380 milljónir)

14. Barbra Streisand ($400 milljónir)

13. Johnny Mathis ($400 milljónir)

12. Jon Bon Jovi ($410 milljónir)

11. Celine Dion ($430 milljónir)

10. Shania Twain ($450 milljónir)

9. Victoria Beckham ($450 milljónir)

8. Bruce Springsteen ($500 milljónir)

7. Gloria Estefan ($500 milljónir)

6. Dolly Parton ($500 milljónir)

5. Elton John ($500 milljónir)

4. Mariah Carey ($520 milljónir)

3. Madonna ($590 milljónir)

2. Bono ($700 milljónir)

1. Paul McCartney ($1,2 milljarðar)






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.