Yfir 50 leikmenn meiddust í jólatörninni á Englandi: Sex leikmenn á hverjum sólarhring Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 16:00 McTominay, Bernard og Harry Kane meiddust um jólin. vísir/epa Margir knattspyrnustjórar hafa kvartað undir álaginu í enska boltanum yfir jólahátíðina og þeir hafa kannski eitthvað til sín máls. Fjölmiðlar hafa nú tekið saman tölfræðina úr enska boltanum yfir hátíðirnar hvað varðar meiðsli og það er ljóst að mun fleiri meiðast þá en vanalega. Í yfirferð ESPN kemur fram að yfir 50 leikmenn meiddust yfir hátíðirnar. Enginn fleiri en hjá Newcastle þar sem sex leikmenn meiddust yfir hátíðirnar. Over 50 Premier League players picked up injuries over the festive period. pic.twitter.com/nVxhB8RPWj— ESPN FC (@ESPNFC) January 3, 2020 BBC gerði þessu einnig góð skil á vef sínum en þar segir frá því að sex leikmenn hafi meiðst á hverjum sólarhring á þeim þrettán dögum sem leikið var yfir hátíðirnar. Aston Villa kom verst út úr þessu en þeir misstu bæði framherjann Wesley og markvörðurinn Tom Heaton verða báðir frá út tímabilið eftir að hafa meiðst í 2-1 sigrinum á Burnley. Ítarlega attest BBC má lesa hér. Six Premier League players were injured every 24 hours across the 13-day festive football period. Which clubs and players felt the strain the most? Analysis: https://t.co/aH301rz1dt#bbcfootballpic.twitter.com/NauVq67eAs— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2020 Enski boltinn Mest lesið Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira
Margir knattspyrnustjórar hafa kvartað undir álaginu í enska boltanum yfir jólahátíðina og þeir hafa kannski eitthvað til sín máls. Fjölmiðlar hafa nú tekið saman tölfræðina úr enska boltanum yfir hátíðirnar hvað varðar meiðsli og það er ljóst að mun fleiri meiðast þá en vanalega. Í yfirferð ESPN kemur fram að yfir 50 leikmenn meiddust yfir hátíðirnar. Enginn fleiri en hjá Newcastle þar sem sex leikmenn meiddust yfir hátíðirnar. Over 50 Premier League players picked up injuries over the festive period. pic.twitter.com/nVxhB8RPWj— ESPN FC (@ESPNFC) January 3, 2020 BBC gerði þessu einnig góð skil á vef sínum en þar segir frá því að sex leikmenn hafi meiðst á hverjum sólarhring á þeim þrettán dögum sem leikið var yfir hátíðirnar. Aston Villa kom verst út úr þessu en þeir misstu bæði framherjann Wesley og markvörðurinn Tom Heaton verða báðir frá út tímabilið eftir að hafa meiðst í 2-1 sigrinum á Burnley. Ítarlega attest BBC má lesa hér. Six Premier League players were injured every 24 hours across the 13-day festive football period. Which clubs and players felt the strain the most? Analysis: https://t.co/aH301rz1dt#bbcfootballpic.twitter.com/NauVq67eAs— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2020
Enski boltinn Mest lesið Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjá meira