Sjaldan leyst úr erfiðum starfsmannamálum Rakel Sveinsdóttir skrifar 30. janúar 2020 12:00 Alltof sjaldan er leyst hratt úr erfiðum starfsmannamálum á vinnustöðum Í könnun sem gerð var meðal lesenda Vísis í síðustu viku kemur í ljós að yfirgnæfandi meirihluti aðspurðra segja ekki nógu vel staðið að því á sínum vinnustöðum að leysa úr erfiðum starfsmannamálum. Könnunin var liður í umfjöllun Atvinnulífs um erfið starfsmannamál. Alls bárust 1.199 svör en könnunin stóð yfir dagana 22.janúar til 28.janúar. Niðurstöður eru afgerandi þar sem aðeins 16,35% svarenda segja sinn vinnustað leysa hratt og örugglega úr erfiðum starfsmannamálum. Þetta þýðir að 1.003 svarenda, eða 83,65%, segja ekki nógu hratt, oft, sjaldan eða aldrei leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þeirra vinnustað. Alls sögðu 22,6% svarenda að aldrei væri leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þeirra vinnustað en 55,3% segja það gerast sjaldan eða ekki nógu hratt/oft. Tengdar fréttir Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. 22. janúar 2020 12:00 Einelti á vinnustað hefur meiri líkamleg áhrif en áður var talið Erfið starfsmannamál: Nýleg rannsókn sýnir að einelti á vinnustað hefur ekki aðeins áhrif á andlega heilsu fólks. Afleiðingarnar geta líka verið alvarlegar á líkamlega heilsu fólks. Hjartavandamál og sykursýki 2. 22. janúar 2020 16:00 Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. 22. janúar 2020 10:00 Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? 22. janúar 2020 09:00 Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Sjá meira
Í könnun sem gerð var meðal lesenda Vísis í síðustu viku kemur í ljós að yfirgnæfandi meirihluti aðspurðra segja ekki nógu vel staðið að því á sínum vinnustöðum að leysa úr erfiðum starfsmannamálum. Könnunin var liður í umfjöllun Atvinnulífs um erfið starfsmannamál. Alls bárust 1.199 svör en könnunin stóð yfir dagana 22.janúar til 28.janúar. Niðurstöður eru afgerandi þar sem aðeins 16,35% svarenda segja sinn vinnustað leysa hratt og örugglega úr erfiðum starfsmannamálum. Þetta þýðir að 1.003 svarenda, eða 83,65%, segja ekki nógu hratt, oft, sjaldan eða aldrei leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þeirra vinnustað. Alls sögðu 22,6% svarenda að aldrei væri leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þeirra vinnustað en 55,3% segja það gerast sjaldan eða ekki nógu hratt/oft.
Tengdar fréttir Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. 22. janúar 2020 12:00 Einelti á vinnustað hefur meiri líkamleg áhrif en áður var talið Erfið starfsmannamál: Nýleg rannsókn sýnir að einelti á vinnustað hefur ekki aðeins áhrif á andlega heilsu fólks. Afleiðingarnar geta líka verið alvarlegar á líkamlega heilsu fólks. Hjartavandamál og sykursýki 2. 22. janúar 2020 16:00 Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. 22. janúar 2020 10:00 Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? 22. janúar 2020 09:00 Mest lesið Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Viðskipti erlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Sjá meira
Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. 22. janúar 2020 12:00
Einelti á vinnustað hefur meiri líkamleg áhrif en áður var talið Erfið starfsmannamál: Nýleg rannsókn sýnir að einelti á vinnustað hefur ekki aðeins áhrif á andlega heilsu fólks. Afleiðingarnar geta líka verið alvarlegar á líkamlega heilsu fólks. Hjartavandamál og sykursýki 2. 22. janúar 2020 16:00
Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. 22. janúar 2020 10:00
Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? 22. janúar 2020 09:00