Atvinnulíf hefur göngu sína á Vísi Tinni Sveinsson skrifar 22. janúar 2020 09:30 Í dag hefur göngu sína flokkurinn Atvinnulíf á Vísi. Umsjónarmaður Atvinnulífs er Rakel Sveinsdóttir. Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, strauma og stefnur í atvinnulífi, jafnvægi heimilis og vinnu, líðan starfsmanna og fleira sem fólk kljáist við á vinnustöðum og í sínu daglega lífi. Fyrirmyndina að efnistökunum má til dæmis sjá hjá erlendum miðlum á borð við BBC Worklife, sem hafa í síauknum mæli fjallað um atvinnulíf í víðu samhengi síðustu ár. Á miðvikudögum verður eitt málefni tekið fyrir sérstaklega og kafað dýpra í það. Í dag eru það Erfið starfsmannamál. Rætt er við Eyþór Eðvarðsson hjá Þekkingarmiðlun sem útskýrir meðal annars fjórar þekktar staðalmyndir af „erfiðum“ einstaklingum; nöldrara, leyniskyttur, vitringa og einræðisherra. Þá segir Gyða Kristjánsdóttir, ráðgjafi hjá Hagvangi, að enn sé nokkuð um það að fólk sé að ekki að segja frá erfiðum málum í vinnunni. Það eigi ekki bara við um metoo-mál. Inga Björg Hjaltadóttir, lögmaður og framkvæmdastjóri Attendus, segir frá því að yfirmenn eru oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað. Umsjónarmaður Atvinnulífsins á Vísi, Rakel Sveinsdóttir, hefur fjölþætta reynslu úr íslensku atvinnulífi. Hún var framkvæmdastjóri Creditinfo um árabil, formaður Félags kvenna í atvinnulífi, sat í stjórn Viðskiptaráðs Íslands og fleira. Á miðvikudögum verður hún einnig gestur Bítisins á Bylgjunni og ræðir þar þau mál sem eru efst á baugi. Hægt er að hlusta á viðtalið síðan í morgun hér fyrir neðan. Fjölmiðlar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. 22. janúar 2020 12:00 Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. 22. janúar 2020 10:00 Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Erfið starfsmannamál: Taktu þátt í könnun og svaraðu spurningu um hvernig þinn vinnustaður leysir úr erfiðum starfsmannamálum. 22. janúar 2020 09:00 Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? 22. janúar 2020 09:00 Mest lesið Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Sækja á sjötta milljarð króna Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Sjá meira
Í dag hefur göngu sína flokkurinn Atvinnulíf á Vísi. Umsjónarmaður Atvinnulífs er Rakel Sveinsdóttir. Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, strauma og stefnur í atvinnulífi, jafnvægi heimilis og vinnu, líðan starfsmanna og fleira sem fólk kljáist við á vinnustöðum og í sínu daglega lífi. Fyrirmyndina að efnistökunum má til dæmis sjá hjá erlendum miðlum á borð við BBC Worklife, sem hafa í síauknum mæli fjallað um atvinnulíf í víðu samhengi síðustu ár. Á miðvikudögum verður eitt málefni tekið fyrir sérstaklega og kafað dýpra í það. Í dag eru það Erfið starfsmannamál. Rætt er við Eyþór Eðvarðsson hjá Þekkingarmiðlun sem útskýrir meðal annars fjórar þekktar staðalmyndir af „erfiðum“ einstaklingum; nöldrara, leyniskyttur, vitringa og einræðisherra. Þá segir Gyða Kristjánsdóttir, ráðgjafi hjá Hagvangi, að enn sé nokkuð um það að fólk sé að ekki að segja frá erfiðum málum í vinnunni. Það eigi ekki bara við um metoo-mál. Inga Björg Hjaltadóttir, lögmaður og framkvæmdastjóri Attendus, segir frá því að yfirmenn eru oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað. Umsjónarmaður Atvinnulífsins á Vísi, Rakel Sveinsdóttir, hefur fjölþætta reynslu úr íslensku atvinnulífi. Hún var framkvæmdastjóri Creditinfo um árabil, formaður Félags kvenna í atvinnulífi, sat í stjórn Viðskiptaráðs Íslands og fleira. Á miðvikudögum verður hún einnig gestur Bítisins á Bylgjunni og ræðir þar þau mál sem eru efst á baugi. Hægt er að hlusta á viðtalið síðan í morgun hér fyrir neðan.
Fjölmiðlar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. 22. janúar 2020 12:00 Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. 22. janúar 2020 10:00 Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Erfið starfsmannamál: Taktu þátt í könnun og svaraðu spurningu um hvernig þinn vinnustaður leysir úr erfiðum starfsmannamálum. 22. janúar 2020 09:00 Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? 22. janúar 2020 09:00 Mest lesið Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Sækja á sjötta milljarð króna Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Sjá meira
Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað Erfið starfsmannamál: Einelti á vinnustöðum jókst í kjölfar bankahruns en minnkaði aftur þegar atvinnuástand batnaði. Stjórnendur eru oftast gerendur. 22. janúar 2020 12:00
Ekki aðeins #metoo mál sem starfsfólk þegir yfir Erfið starfsmannamál: Í samtali við Gyðu Kristjánsdóttur, ráðgjafa hjá Hagvangi, kemur í ljós að enn er nokkuð um að fólk er ekki að segja frá erfiðum málum á vinnustað. 22. janúar 2020 10:00
Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Erfið starfsmannamál: Taktu þátt í könnun og svaraðu spurningu um hvernig þinn vinnustaður leysir úr erfiðum starfsmannamálum. 22. janúar 2020 09:00
Fjórar tegundir erfiðra einstaklinga á vinnustöðum Erfið starfsmannamál: Það þekkja það flestir að hafa starfað með einstaklingum sem þeim finnst erfiðir. En hvað einkennir þá einstaklinga? 22. janúar 2020 09:00