Kínverji í sóttkví hljóp rúmt maraþon í stofunni heima Atli Ísleifsson skrifar 12. febrúar 2020 08:09 Fáir eru á ferli utandyra í Hangzhou þessa dagana. Getty Kínverskur maraþonhlaupari í borginni Hangzhou ákvað á dögunum að hlaupa heila 50 kílómetra í stofunni heima hjá sér. Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. Maðurinn setti saman tvö borð í stofunni og hljóp svo heila fimmtíu kílómetra. „Ég hef ekkert komist út í marga daga og í dag get ég ekki lengur setið kyrr,“ sagði hlauparinn í færslu á samfélagsmiðlum, að því er fram kemur í frétt Guardian. Maðurinn hafði þá komið upp upptökuvél þannig að fólk gæti fylgst með hlaupinu á netinu og notaðist hann jafnframt við skrefamæli. Hlaupabrautin, en svo mætti kalla, var um átta metrar að lengd og urðu hringirnir umhverfis borðin því um 6.250 talsins. „Ég hljóp 50 kílómetra á 4:48:44, ég svitnaði eins og svín, og mér leið stórkostlega!,“ sagði Pan Shancu að hlaupi loknu. Hangzhou er höfuðborg Zheijang í austurhluta Kína og búa þar um 10 milljónir íbúa. Íbúum hefur verið gert að vera ekki á ferli til að hefta útbreiðslu Covid19-veirunnar, sem kom fyrst upp í Wuhan-borg. Alls hafa 159 tilfelli smits greinst í Hangzhou. Grín og gaman Hlaup Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Kínverskur maraþonhlaupari í borginni Hangzhou ákvað á dögunum að hlaupa heila 50 kílómetra í stofunni heima hjá sér. Pan Shancu hafði verið í sóttkví heima hjá sér vegna útbreiðslu Covid19-veirunnar og ákvað að leggja í hlaupið eftir að hafa orðið þreyttur á kyrrsetunni. Maðurinn setti saman tvö borð í stofunni og hljóp svo heila fimmtíu kílómetra. „Ég hef ekkert komist út í marga daga og í dag get ég ekki lengur setið kyrr,“ sagði hlauparinn í færslu á samfélagsmiðlum, að því er fram kemur í frétt Guardian. Maðurinn hafði þá komið upp upptökuvél þannig að fólk gæti fylgst með hlaupinu á netinu og notaðist hann jafnframt við skrefamæli. Hlaupabrautin, en svo mætti kalla, var um átta metrar að lengd og urðu hringirnir umhverfis borðin því um 6.250 talsins. „Ég hljóp 50 kílómetra á 4:48:44, ég svitnaði eins og svín, og mér leið stórkostlega!,“ sagði Pan Shancu að hlaupi loknu. Hangzhou er höfuðborg Zheijang í austurhluta Kína og búa þar um 10 milljónir íbúa. Íbúum hefur verið gert að vera ekki á ferli til að hefta útbreiðslu Covid19-veirunnar, sem kom fyrst upp í Wuhan-borg. Alls hafa 159 tilfelli smits greinst í Hangzhou.
Grín og gaman Hlaup Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Breskur skátaforingi talinn hafa smitað allt að ellefu manns af Covid19-veirunni Breskur maður sem talið er að hafi smitað allt að ellefu samlanda sína af Covid19-veirunni hefur verið nafngreindur í breskum fjölmiðlum. 12. febrúar 2020 07:00