Fjöldi smitaðra utan Kína tvöfaldast á einni viku Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. febrúar 2020 21:00 Svona hefur þróunin verið undanfarna daga. Vísir/AP Óttast er að heimsfaraldur verði vegna nýju kórónaveirunnar, sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Fjöldi smita utan meginlands Kína hefur meira en tvöfaldast á einni viku. Enn hafa langflest smit greinst í Kína, eða rúm 77 þúsund. Smitum hefur fjölgað í nágrannalöndunum Suður-Kóreu og Japan. Þá er ótalið skemmtiferðaskipið Diamond Princess, þar sem á sjöunda hundrað sjúklinga voru í sóttkví. Tugir smita hafa nú greinst í Íran og fyrstu tilfellin bárust þaðan til Íraks, Afganistna, Kúveit og Barein í dag. Stjórnvöld í Íran neituðu í dag þeim fréttum að fimmtíu hafi látist vegna veirunnar í borginni Qom, líkt og greint hafði verið frá. Þingmaður stjórnarandstöðunnar sagði yfirvöld ljúga um ástandið. Ef við lítum til Evrópu má sjá að ástandið er verst í Ítalíu. Rúm 200 hafa smitast og að minnsta kosti sex látið lífið. Í þremur öðrum Evrópulöndum hefur fjöldi smita farið yfir tíu; Þýskalandi, Bretlandi og Frakklandi. Undanfarna viku hefur fjöldi smita utan meginlands Kína tekið kipp og meira en tvöfaldast. Farið úr um þúsund í um 2400. Útbreiðslan ótrúleg Tedros Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninna, sagði á fundi í dag að þessi hraða útbreiðsla veirunnar sé með ólíkindum. „Það er ótrúlegt að hugsa til þess að við vissum ekki af þessari veiru fyrir tveimur mánuðum. Á síðustu vikum höfum við séð hversu hratt ný veira getur dreift úr sér og valdið víðtækum óttak.“ Hann sagði stofnunina nú sérstaklega fylgjast með þróuninni í Íran, Suður-Kóreu og á Ítalíu og minnti á að stofnunin hafi nú þegar lýst yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna veirunnar. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Óttast er að heimsfaraldur verði vegna nýju kórónaveirunnar, sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Fjöldi smita utan meginlands Kína hefur meira en tvöfaldast á einni viku. Enn hafa langflest smit greinst í Kína, eða rúm 77 þúsund. Smitum hefur fjölgað í nágrannalöndunum Suður-Kóreu og Japan. Þá er ótalið skemmtiferðaskipið Diamond Princess, þar sem á sjöunda hundrað sjúklinga voru í sóttkví. Tugir smita hafa nú greinst í Íran og fyrstu tilfellin bárust þaðan til Íraks, Afganistna, Kúveit og Barein í dag. Stjórnvöld í Íran neituðu í dag þeim fréttum að fimmtíu hafi látist vegna veirunnar í borginni Qom, líkt og greint hafði verið frá. Þingmaður stjórnarandstöðunnar sagði yfirvöld ljúga um ástandið. Ef við lítum til Evrópu má sjá að ástandið er verst í Ítalíu. Rúm 200 hafa smitast og að minnsta kosti sex látið lífið. Í þremur öðrum Evrópulöndum hefur fjöldi smita farið yfir tíu; Þýskalandi, Bretlandi og Frakklandi. Undanfarna viku hefur fjöldi smita utan meginlands Kína tekið kipp og meira en tvöfaldast. Farið úr um þúsund í um 2400. Útbreiðslan ótrúleg Tedros Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninna, sagði á fundi í dag að þessi hraða útbreiðsla veirunnar sé með ólíkindum. „Það er ótrúlegt að hugsa til þess að við vissum ekki af þessari veiru fyrir tveimur mánuðum. Á síðustu vikum höfum við séð hversu hratt ný veira getur dreift úr sér og valdið víðtækum óttak.“ Hann sagði stofnunina nú sérstaklega fylgjast með þróuninni í Íran, Suður-Kóreu og á Ítalíu og minnti á að stofnunin hafi nú þegar lýst yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna veirunnar.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira