Orðaður við Inter en ákvað að framlengja á Old Trafford Anton Ingi Leifsson skrifar 9. mars 2020 21:00 Solskjær og Chong handsala samninginn. vísir/getty Hinn ungi og efnilegi Tahith Chong hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United sem gildir til sumarsins 2022. Þessi 20 ára gamli vængmaður var að renna út á samningi í sumar og hefur verið orðaður burt frá félaginu. Meðal annars var Inter sagt áhugasamt um Hollendinginn. „Við sjáum fram á að hann eigi bjarta framtíð hjá United. Hans frammistaða hjá félaginu, hvort sem það er með aðalliðinu eða U23-ára liðinu, er staðfesting á því hversu mikið hann leggur sig á og hans karakter,“ sagði Solskjær.It’s a dream come true to sign a new contract at @ManUtd. I love playing for this club and I’m excited for the future! Thank you to the manager, my teammates, the staff and my family and friends for all their support and guidance! #MUFCpic.twitter.com/xbo36mpasg — Tahith Chong (@TahithC) March 9, 2020 „Við erum ánægðir með hvernig hann hefur staðið sig og hvernig hann hefur þróast sem leikmaður frá því að hann kom upp úr akademíunni.“ Chong sjálfur lýsti þessu sem draumi að spila fyrir félagið og þakkaði mörgum aðilum fyrir að hjálpa sér í átt að þessum samningi. Chong hefur spilað 14 leiki fyrir aðallið United."We can see that he has a bright future at Manchester United" Tahith Chong has signed a new contract that will keep him at #MUFC until 2022. More here https://t.co/jAlzu43VN2pic.twitter.com/rcVv85nvo2 — BBC Sport (@BBCSport) March 9, 2020 Enski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Hinn ungi og efnilegi Tahith Chong hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester United sem gildir til sumarsins 2022. Þessi 20 ára gamli vængmaður var að renna út á samningi í sumar og hefur verið orðaður burt frá félaginu. Meðal annars var Inter sagt áhugasamt um Hollendinginn. „Við sjáum fram á að hann eigi bjarta framtíð hjá United. Hans frammistaða hjá félaginu, hvort sem það er með aðalliðinu eða U23-ára liðinu, er staðfesting á því hversu mikið hann leggur sig á og hans karakter,“ sagði Solskjær.It’s a dream come true to sign a new contract at @ManUtd. I love playing for this club and I’m excited for the future! Thank you to the manager, my teammates, the staff and my family and friends for all their support and guidance! #MUFCpic.twitter.com/xbo36mpasg — Tahith Chong (@TahithC) March 9, 2020 „Við erum ánægðir með hvernig hann hefur staðið sig og hvernig hann hefur þróast sem leikmaður frá því að hann kom upp úr akademíunni.“ Chong sjálfur lýsti þessu sem draumi að spila fyrir félagið og þakkaði mörgum aðilum fyrir að hjálpa sér í átt að þessum samningi. Chong hefur spilað 14 leiki fyrir aðallið United."We can see that he has a bright future at Manchester United" Tahith Chong has signed a new contract that will keep him at #MUFC until 2022. More here https://t.co/jAlzu43VN2pic.twitter.com/rcVv85nvo2 — BBC Sport (@BBCSport) March 9, 2020
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira