Mourinho sagði stuðningsmanninn hafa móðgað Dier og fjölskyldu hans Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2020 08:30 Dier í stúkunni eftir leikinn í gær. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. Það var mikil dramatík á Tottenham-leikvangingum í gær. Ekki bara inni á vellinum þar sem leikurinn fór í vítaspyrnukeppni heldur einnig eftir leikinn þar sem miðjumaðurinn virtist hafa misst stjórn á skapi sínu. Myndir og myndbönd bárust af Dier eftir leikinn hlaupandi upp stúkuna til þess að reyna ná einum stuðningsmanni félagsins en nú er komið í ljós hvað átti sér stað. Eric Dier ran into the stand to confront a fan who "insulted" him after Spurs were knocked out of the #FACup Full story: https://t.co/r5mWCbttczpic.twitter.com/Gl2L0MlUf0— BBC Sport (@BBCSport) March 5, 2020 „Ég held að Eric Dier hafi gert eitthvað sem við atvinnumenn getum ekki gert en undir þessum kringumstæðum held ég að allir okkar hefðu gert þetta,“ sagði Mourinho eftir leikinn. „Þegar einhver móðgar þig og fjölskyldan þín er þarna og fjölskyldan verður einnig fyrir barðinu hjá þeim sem er að móðga þig, í þessu máli yngri bróðir Erics. Ég held að þetta hafi ekki verið rétt en eitthvað sem við hefðum allir gert.“"I think Eric Dier did something we professionals cannot do... but probably every one of us would do." pic.twitter.com/JZDtvJPfmO— Match of the Day (@BBCMOTD) March 5, 2020 „Hann móðgaði Eric, fjölskylda hans var þarna og yngri bróðir hans var ekki ánægður með stöðuna. Ég styð leikmanninn og skil hann.“ Tottenham er eftir tapið í gær úr leik í enska bikarnum og er í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Leipzig í Meistaradeildinni sem fer fram í næstu viku. Enski boltinn Tengdar fréttir Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, stendur með Eric Dier, leikmanni liðsins, eftir skógarferð hans upp í stúku eftir leik Tottenham og Norwich í enska bikarnum. Það var mikil dramatík á Tottenham-leikvangingum í gær. Ekki bara inni á vellinum þar sem leikurinn fór í vítaspyrnukeppni heldur einnig eftir leikinn þar sem miðjumaðurinn virtist hafa misst stjórn á skapi sínu. Myndir og myndbönd bárust af Dier eftir leikinn hlaupandi upp stúkuna til þess að reyna ná einum stuðningsmanni félagsins en nú er komið í ljós hvað átti sér stað. Eric Dier ran into the stand to confront a fan who "insulted" him after Spurs were knocked out of the #FACup Full story: https://t.co/r5mWCbttczpic.twitter.com/Gl2L0MlUf0— BBC Sport (@BBCSport) March 5, 2020 „Ég held að Eric Dier hafi gert eitthvað sem við atvinnumenn getum ekki gert en undir þessum kringumstæðum held ég að allir okkar hefðu gert þetta,“ sagði Mourinho eftir leikinn. „Þegar einhver móðgar þig og fjölskyldan þín er þarna og fjölskyldan verður einnig fyrir barðinu hjá þeim sem er að móðga þig, í þessu máli yngri bróðir Erics. Ég held að þetta hafi ekki verið rétt en eitthvað sem við hefðum allir gert.“"I think Eric Dier did something we professionals cannot do... but probably every one of us would do." pic.twitter.com/JZDtvJPfmO— Match of the Day (@BBCMOTD) March 5, 2020 „Hann móðgaði Eric, fjölskylda hans var þarna og yngri bróðir hans var ekki ánægður með stöðuna. Ég styð leikmanninn og skil hann.“ Tottenham er eftir tapið í gær úr leik í enska bikarnum og er í erfiðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn Leipzig í Meistaradeildinni sem fer fram í næstu viku.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Dier hjólaði í áhorfanda | Stöðvaður af gæslunni Eric Dier, leikmaður Tottenham, ruddi sér leið upp í stúku og réðist að áhorfanda eftir tapið gegn Norwich í ensku bikarkeppninni í kvöld. 4. mars 2020 23:02