Í beinni í dag: Man. Utd gæti sín á gömlum hundi Sindri Sverrisson skrifar 5. mars 2020 06:00 Wayne Rooney fær sitt gamla félag í heimsókn. vísir/getty Wayne Rooney mætir sínu gamla liði Manchester United í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld í síðasta leiknum í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir ljóst að Rooney vilji sýna að „enn sé líf í gömlum hundi“ í kvöld og hafa þurfi á honum gætur. Rooney, sem er 34 ára, yfirgaf United sumarið 2017. Hann kom til Derby sem spilandi þjálfari í janúar eftir að hafa spilað með DC United í Bandaríkjunum. Dagskráin á íþróttarásum Stöðvar 2 hefst snemma með fyrsta degi móts á Evrópumótaröðinni í golfi í Katar. Margir af bestu kylfingum heims verða svo á ferðinni þegar Arnold Palmer mótið hefst í kvöld, þeirra á meðal Rory McIlroy, efsti maður heimslistans. Nú eru aðeins þrjár umferðir eftir fram að úrslitakeppninni í Dominos-deild karla í körfubolta og hart barist um hvern sigur. Njarðvík og Haukar eru jöfn að stigum í 5.-6. sæti og mætast í Hafnarfirði í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Sigurliðið jafnar KR að stigum, að minnsta kosti í sólarhring, og jafnvel Tindastól einnig en Stólarnir mæta Þór Þorlákshöfn í kvöld.Í beinni í dag: 7.30 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 11.00 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 19.00 Arnold Palmer Invitational (Stöð 2 Golf) 19.05 Haukar - Njarðvík (Stöð 2 Sport 2) 19.35 Derby - Man. Utd (Stöð 2 Sport) Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Sjá meira
Wayne Rooney mætir sínu gamla liði Manchester United í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld í síðasta leiknum í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir ljóst að Rooney vilji sýna að „enn sé líf í gömlum hundi“ í kvöld og hafa þurfi á honum gætur. Rooney, sem er 34 ára, yfirgaf United sumarið 2017. Hann kom til Derby sem spilandi þjálfari í janúar eftir að hafa spilað með DC United í Bandaríkjunum. Dagskráin á íþróttarásum Stöðvar 2 hefst snemma með fyrsta degi móts á Evrópumótaröðinni í golfi í Katar. Margir af bestu kylfingum heims verða svo á ferðinni þegar Arnold Palmer mótið hefst í kvöld, þeirra á meðal Rory McIlroy, efsti maður heimslistans. Nú eru aðeins þrjár umferðir eftir fram að úrslitakeppninni í Dominos-deild karla í körfubolta og hart barist um hvern sigur. Njarðvík og Haukar eru jöfn að stigum í 5.-6. sæti og mætast í Hafnarfirði í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Sigurliðið jafnar KR að stigum, að minnsta kosti í sólarhring, og jafnvel Tindastól einnig en Stólarnir mæta Þór Þorlákshöfn í kvöld.Í beinni í dag: 7.30 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 11.00 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 19.00 Arnold Palmer Invitational (Stöð 2 Golf) 19.05 Haukar - Njarðvík (Stöð 2 Sport 2) 19.35 Derby - Man. Utd (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Sjá meira