Morales ákærður fyrir að nauðga ólögráða stúlku Samúel Karl Ólason skrifar 21. ágúst 2020 11:47 Evo Morales er í útlegð í Argentínu. EPA/Juan Ignacio Roncoroni Evo Morales, fyrrverandi forseti Bólivíu, hefur verið sakaður um mansal og að hafa samræði við ólögráða stúlku. Dómsmálaráðuneyti landsins hefur gefið út ákæru á hendur Morales eftir að myndir af forsetanum fyrrverandi með stúlkunni voru birtar. Guido Melgar, aðstoðardómsmálaráðherra landsins, sagði á blaðamannafundi að myndirnar hafi verið teknar af ættingja stúlkunnar, sem nú er 19 ára, þegar hún var á ferðalögum með Morales. Samkvæmt frétt BBC var stúlkan 14 ára þegar hún byrjaði að fara í ferðalög með Morales. Melgar sagði það undarlegt því ólögráða einstaklingar þurfa leyfi frá foreldrum til að ferðast til útlanda. Verið er að rannsaka það hvort fjölskylda stúlkunnar hafi leyft henni að ferðast með forsetanum. Ekki er vitað hvar stúlkan er núna en talið er að hún og fjölskylda hennar hafi ferðast til Argentínu, þar sem Morales býr nú. Morales var forseti frá 2006 til 2019 og fyrsti forseti innfæddra þar í landi, en innfæddir eru um tveir þriðju þjóðarinnar. Hann er nú í útlegð í Argentínu eftir umdeildar kosningar í fyrra. Hann steig frá völdum að kröfum hersins og hægri sinnuð ríkisstjórn tók við völdum. Flokkur Morales er þó enn í meirihluta á þingi. Nýjum forsetakosningum hefur þó verið frestað þrívegis, nú síðast í júlí og þá vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Bólivía Tengdar fréttir Morales kynnti eftirmann sinn Fyrrverandi forseti Bólivíu hefur sagt að Luis Arce, fyrrverandi efnahagsmálaráðherra landsins, verði einn af frambjóðendunum í forsetakosningunum sem fram fara í landinu í maí. 20. janúar 2020 08:58 Morales biðlar til Sameinuðu þjóðanna Evo Morales kallar eftir því að Sameinuðu þjóðirnar og kaþólska kirkjan miðli málum í Bólivíu eftir að her landsins knúði hann til þess að segja af sér sem forseti um síðustu helgi. 15. nóvember 2019 18:15 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira
Evo Morales, fyrrverandi forseti Bólivíu, hefur verið sakaður um mansal og að hafa samræði við ólögráða stúlku. Dómsmálaráðuneyti landsins hefur gefið út ákæru á hendur Morales eftir að myndir af forsetanum fyrrverandi með stúlkunni voru birtar. Guido Melgar, aðstoðardómsmálaráðherra landsins, sagði á blaðamannafundi að myndirnar hafi verið teknar af ættingja stúlkunnar, sem nú er 19 ára, þegar hún var á ferðalögum með Morales. Samkvæmt frétt BBC var stúlkan 14 ára þegar hún byrjaði að fara í ferðalög með Morales. Melgar sagði það undarlegt því ólögráða einstaklingar þurfa leyfi frá foreldrum til að ferðast til útlanda. Verið er að rannsaka það hvort fjölskylda stúlkunnar hafi leyft henni að ferðast með forsetanum. Ekki er vitað hvar stúlkan er núna en talið er að hún og fjölskylda hennar hafi ferðast til Argentínu, þar sem Morales býr nú. Morales var forseti frá 2006 til 2019 og fyrsti forseti innfæddra þar í landi, en innfæddir eru um tveir þriðju þjóðarinnar. Hann er nú í útlegð í Argentínu eftir umdeildar kosningar í fyrra. Hann steig frá völdum að kröfum hersins og hægri sinnuð ríkisstjórn tók við völdum. Flokkur Morales er þó enn í meirihluta á þingi. Nýjum forsetakosningum hefur þó verið frestað þrívegis, nú síðast í júlí og þá vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar.
Bólivía Tengdar fréttir Morales kynnti eftirmann sinn Fyrrverandi forseti Bólivíu hefur sagt að Luis Arce, fyrrverandi efnahagsmálaráðherra landsins, verði einn af frambjóðendunum í forsetakosningunum sem fram fara í landinu í maí. 20. janúar 2020 08:58 Morales biðlar til Sameinuðu þjóðanna Evo Morales kallar eftir því að Sameinuðu þjóðirnar og kaþólska kirkjan miðli málum í Bólivíu eftir að her landsins knúði hann til þess að segja af sér sem forseti um síðustu helgi. 15. nóvember 2019 18:15 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Sjá meira
Morales kynnti eftirmann sinn Fyrrverandi forseti Bólivíu hefur sagt að Luis Arce, fyrrverandi efnahagsmálaráðherra landsins, verði einn af frambjóðendunum í forsetakosningunum sem fram fara í landinu í maí. 20. janúar 2020 08:58
Morales biðlar til Sameinuðu þjóðanna Evo Morales kallar eftir því að Sameinuðu þjóðirnar og kaþólska kirkjan miðli málum í Bólivíu eftir að her landsins knúði hann til þess að segja af sér sem forseti um síðustu helgi. 15. nóvember 2019 18:15