Í beinni: Vodafonedeildin, Þór mætir Fylki Bjarni Bjarnason skrifar 8. september 2020 19:11 Það er komið að þriðju umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO. Í kvöld í fyrsta leik munu stórveldin Þór og Fylkir mætast. Hörkuspennandi verður að sjá hvort þeirra mun hafa betur í þessari viðureign. Dusty mun mæta Exile, þar sem Dusty verður með heimavallar forskot. En Exile sigruðu Þór í síðustu umferð. GOAT sem lét Dusty hafa fyrir sigrinum í viðureign þeirra mætir KR í kvöld. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Þór - Fylkir 20:30 Dusty - Exile 21:30 GOAT – KR Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna. Þór Akureyri Fylkir KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport
Það er komið að þriðju umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO. Í kvöld í fyrsta leik munu stórveldin Þór og Fylkir mætast. Hörkuspennandi verður að sjá hvort þeirra mun hafa betur í þessari viðureign. Dusty mun mæta Exile, þar sem Dusty verður með heimavallar forskot. En Exile sigruðu Þór í síðustu umferð. GOAT sem lét Dusty hafa fyrir sigrinum í viðureign þeirra mætir KR í kvöld. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Þór - Fylkir 20:30 Dusty - Exile 21:30 GOAT – KR Útsending er hafin og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna.
Þór Akureyri Fylkir KR Dusty Vodafone-deildin Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport