Meirihluti kórónuveirusmitaðra nú utan Kína Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2020 07:00 Alls hafa um 81 þúsund smit greinst í Kína. Getty Þau tímamót urðu í nótt að meirihluti þeirra sem greinst hafa með kórónuveirusmit í heiminum eru nú utan Kína. John Hopkins háskóli, sem haldið hefur utan skráningu smita eftir löndum, segir að alls séu nú skráð 169 þúsund smit í heiminum og þar af 81 þúsund í Kína. Alls hafa 6.500 manns látist af völdum veirunnar samkvæmt opinberum tölum – þar af 3.200 í Kína. Þau þrjú Evrópuríki sem verst hafa farið út úr kórónuveirusmitinu enn sem komið er, Ítalía, Spánn og Frakkland, tilkynntu öll um metfjölda dauðsfalla af völdum COVID-19 veikinnar í gær. Á Ítalíu létu 368 manns lífið en þar hafa alls 1.809 látið lífið. Á Spáni létust 97 og er heildartala látinna þar í landi komin í 288. Og í Frakklandi létust 29 og þar hafa 120 látið lífið í heildina. Á Bretlandseyjum létust fjórtán í gær sem einnig er mesti fjöldi á einum degi til þessa en þar hafa nú 35 látist af völdum kórónuveirunnar. Dauðsföll af völdum veirunnar á heimsvísu eru nú komin yfir 6.400 og smitin tæplega 170 þúsund. Fleiri lönd í Evrópu hafa nú gripið til þess ráðs að loka landamærum sínum að hluta eða öllu leyti. Í Þýskalandi verður gripið til aðgerða í dag og Portúgalir ætla að loka landamærunum að Spáni. Á Íslandi er nú fjöldi skráðra smita 180. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Tengdar fréttir Samkomubann hefur nú tekið gildi Samkomubann tók nú gildi um allt land á miðnætti og mun gilda næstu fjórar vikur. 16. mars 2020 00:01 Allir eldri borgarar í Kaliforníu í sóttkví og börum lokað Ríkisstjóri Kaliforníu hefur fyrirskipað að allir eldri borgarar í ríkinu skuli fara í sóttkví vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá skuli börum, næturklúbbum og móttökum vínekra loka þegar í stað. 15. mars 2020 21:49 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira
Þau tímamót urðu í nótt að meirihluti þeirra sem greinst hafa með kórónuveirusmit í heiminum eru nú utan Kína. John Hopkins háskóli, sem haldið hefur utan skráningu smita eftir löndum, segir að alls séu nú skráð 169 þúsund smit í heiminum og þar af 81 þúsund í Kína. Alls hafa 6.500 manns látist af völdum veirunnar samkvæmt opinberum tölum – þar af 3.200 í Kína. Þau þrjú Evrópuríki sem verst hafa farið út úr kórónuveirusmitinu enn sem komið er, Ítalía, Spánn og Frakkland, tilkynntu öll um metfjölda dauðsfalla af völdum COVID-19 veikinnar í gær. Á Ítalíu létu 368 manns lífið en þar hafa alls 1.809 látið lífið. Á Spáni létust 97 og er heildartala látinna þar í landi komin í 288. Og í Frakklandi létust 29 og þar hafa 120 látið lífið í heildina. Á Bretlandseyjum létust fjórtán í gær sem einnig er mesti fjöldi á einum degi til þessa en þar hafa nú 35 látist af völdum kórónuveirunnar. Dauðsföll af völdum veirunnar á heimsvísu eru nú komin yfir 6.400 og smitin tæplega 170 þúsund. Fleiri lönd í Evrópu hafa nú gripið til þess ráðs að loka landamærum sínum að hluta eða öllu leyti. Í Þýskalandi verður gripið til aðgerða í dag og Portúgalir ætla að loka landamærunum að Spáni. Á Íslandi er nú fjöldi skráðra smita 180.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Tengdar fréttir Samkomubann hefur nú tekið gildi Samkomubann tók nú gildi um allt land á miðnætti og mun gilda næstu fjórar vikur. 16. mars 2020 00:01 Allir eldri borgarar í Kaliforníu í sóttkví og börum lokað Ríkisstjóri Kaliforníu hefur fyrirskipað að allir eldri borgarar í ríkinu skuli fara í sóttkví vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá skuli börum, næturklúbbum og móttökum vínekra loka þegar í stað. 15. mars 2020 21:49 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira
Samkomubann hefur nú tekið gildi Samkomubann tók nú gildi um allt land á miðnætti og mun gilda næstu fjórar vikur. 16. mars 2020 00:01
Allir eldri borgarar í Kaliforníu í sóttkví og börum lokað Ríkisstjóri Kaliforníu hefur fyrirskipað að allir eldri borgarar í ríkinu skuli fara í sóttkví vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þá skuli börum, næturklúbbum og móttökum vínekra loka þegar í stað. 15. mars 2020 21:49