Á toppnum í fyrsta sinn í 32 ár: STOP THE COUNT Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. nóvember 2020 09:31 Toppliðið vísir/Getty Southampton trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og eru það heldur ókunnugar slóðir fyrir félagið sem hefur aldrei hampað enska meistaratitlinum. Raunar hefur Southampton ekki komist í efsta sæti efstu deildar á Englandi síðan árið 1988 en 2-0 sigur á Newcastle í gær færði liðinu efsta sætið, um stundarsakir hið minnsta en ætla má að Dýrlingarnir muni ekki sitja á toppnum þegar allir leikir 8.umferðar hafa farið fram þar sem næstu fjögur lið fyrir neðan þurfa bara sigur úr sínum leik í dag eða á morgun til að komast upp fyrir Southampton. Er á meðan er og stuðningsmenn Southampton vilja eflaust njóta hverrar mínútu sem þeir tróna á toppnum. Einn af þeim og sá sem sér um opinberan Twitter reikning félagsins fór mikinn í samfélagsmiðlinum í gærkvöldi eins og sjá má hér fyrir neðan. STOP THE COUNT pic.twitter.com/rS94knWEhO— Southampton FC (@SouthamptonFC) November 6, 2020 Er óskað eftir því að talning stiga verði stöðvuð þegar í stað líkt og Donald Trump, líklega fráfarandi Bandaríkjaforseti, hefur óskað eftir varðandi talningu atkvæða í yfirstandandi forsetakosningum vestanhafs. Einnig hafa neðri deildir Englands verið stöðvaðar um sinn vegna kórónuveirufaraldursins og eflaust margir stuðningsmenn Southampton sem myndu sætta sig við að keppni í úrvalsdeildinni yrði stöðvuð þegar í stað. Þegar farið er inn á Twitter reikning Southampton má einnig sjá að upplýsingar um félagið hafa verið uppfærðar og þar stendur einfaldlega: Heimili toppliðsins í ensku úrvalsdeildinni Stuðningsmenn Southampton vonast væntanlega eftir að Everton misstígi sig gegn Manchester United í hádeginu en Everton getur tyllt sér á toppinn með sigri í leiknum. Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Sjá meira
Southampton trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og eru það heldur ókunnugar slóðir fyrir félagið sem hefur aldrei hampað enska meistaratitlinum. Raunar hefur Southampton ekki komist í efsta sæti efstu deildar á Englandi síðan árið 1988 en 2-0 sigur á Newcastle í gær færði liðinu efsta sætið, um stundarsakir hið minnsta en ætla má að Dýrlingarnir muni ekki sitja á toppnum þegar allir leikir 8.umferðar hafa farið fram þar sem næstu fjögur lið fyrir neðan þurfa bara sigur úr sínum leik í dag eða á morgun til að komast upp fyrir Southampton. Er á meðan er og stuðningsmenn Southampton vilja eflaust njóta hverrar mínútu sem þeir tróna á toppnum. Einn af þeim og sá sem sér um opinberan Twitter reikning félagsins fór mikinn í samfélagsmiðlinum í gærkvöldi eins og sjá má hér fyrir neðan. STOP THE COUNT pic.twitter.com/rS94knWEhO— Southampton FC (@SouthamptonFC) November 6, 2020 Er óskað eftir því að talning stiga verði stöðvuð þegar í stað líkt og Donald Trump, líklega fráfarandi Bandaríkjaforseti, hefur óskað eftir varðandi talningu atkvæða í yfirstandandi forsetakosningum vestanhafs. Einnig hafa neðri deildir Englands verið stöðvaðar um sinn vegna kórónuveirufaraldursins og eflaust margir stuðningsmenn Southampton sem myndu sætta sig við að keppni í úrvalsdeildinni yrði stöðvuð þegar í stað. Þegar farið er inn á Twitter reikning Southampton má einnig sjá að upplýsingar um félagið hafa verið uppfærðar og þar stendur einfaldlega: Heimili toppliðsins í ensku úrvalsdeildinni Stuðningsmenn Southampton vonast væntanlega eftir að Everton misstígi sig gegn Manchester United í hádeginu en Everton getur tyllt sér á toppinn með sigri í leiknum.
Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Sjá meira